Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 92

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 92
86 M 0 K G U N N góða, þó að aldurinn væri ekki hár. Einn af þeim, sem fylgdu þá, var Sesselíus Sæmundsson, en hann komst þó ekki alla leið að legstað hennar í þetta sinn, bæði vegna fólksfjölda, svo og hins, að hann varð að hraða sér heim til að sinna fyrirfram ákveðnum skylduverkum. í júní sama ár dreymir S. S. Helgu þannig, að hún biður hann að koma til sín. Hann man þá eftir, að hún er dáin, og kveðst því ekki komast til hennar. En hún segir það sé hugsanavilla. Fór hann því næsta sunnudag vestur í kirkjugarð, en vegna þess, að þá var búið, án hans vitundar, að gjöra ramma kringum grafreitinn, þekti hann grafreitinn ekki; leitaði hans þó nokkra stund, án þess að vita hið rétta. Gekk hann því þaðan og til leiðis annars vinar síns í garð- inum, og stóð þar nokkra stund, gekk svo aftur í áttina til legstaðar Helgu til að leita, því að hann vissi, á hvaða svæði hann var; en þá sá hann Helgu örskamt frá sér, og leið hún á undan honum, þar til hún staðnæmdist á einu nýuppbygðu leiði. Varð hann þá með sjálfum sér viss um, að þetta myndi hennar staður vera. Þá hvarf hún. Fór hann nú strax heim og til okkar foreldra Helgu og sagði frá sýninni. Fór eg strax með honum vestur í kirkjugarð til þess að láta hann sýna mér staðinn og bera saman, og reyndist það vera hennar staður, sem hún hafði staðnæmst við. Sá hann þá Helgu aftur þar litla stund. Gengum við svo heim, og sá hann henni oft bregða fyrir sig heima þennan dag. Næstu nótt dreymdi hann Helgu. Þá segir hún glað- lega: »Trúir þú nú?« En hann varð svarafár við, því að þau voru oft búin að tala um þessi mál áður en hún fluttist héðan. Hún var mjög bjartsýn á framhaldslífið og hafði ánægju af að hugsa og tala um þau mál, en hann vildi lítið um þau mál tala og var tregtrúaður á það, sem hún hélt fram á stundum um þau efni. Gekk þetta svo nokkuð lengi, að hann dreymdi hana. Hún sagði honum þá og sýndi margt merkilegt og fallegt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.