Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 123

Morgunn - 01.06.1935, Side 123
MORGUNN 117 haldnir i lækningaskyni eða í öðrum tilgangi. Sé ekkert við gert, getur það komið fyrir, að þessir menn fari að verða fyrir áhrifum, og kann að bregðast til beggja vona um það, hvort þau áhrif eru hentug eða ekki. Eins geta þessir menn orðið fyrir kraftmissi, sem þeir mega ekki við, ef ekki er við gert. Og svo að eg snúi mér sérstaklega að lækningatilraununum, þá skal það fram tekið, að ekki er nóg að miðlar hafi lækningakraft, heldur verða stjórnend- ur þeirra líka að hafa mátt og kunnáttu til þess að ganga svo frá sjúklingunum, að kraftur sjúklinganna komist ekki í neitt ólag. En til þess þarf þjálfaða miðla. Meðal annars þess vegna er það svo áríðandi, að miðlar leiti sér þjálf- unar, áður en þeir fara að sinna hinu mikilsverða miðils- starfi út á við að nokkurum mun. Til þess að örugt sé að rétt sé gengið frá kraftinum hjá fundarmönnum, þarf þjálf- aðan miðil, og það er áríðandi, að menn hafi þetta hug- fast. Það er með öllu rangt að hJaupa út í miðilsstarf undir- búningslaust — ekki eingöngu af þeim ástæðum, sem hér hefir verið minst á, heldur líka af ýmsum öðrum ástæð- um. Þetta hefi eg reynt að brýna fyrir mönnum, sem eg hefi náð til. En þær ráðleggingar hafa ekki æfinlega verið teknar til greina. En reynsla mín í þessum efnum — og hún endanna er or®,n rumIega 30 ara gomul — bendir á það, að í þessu efni sé ekki eingöngu undir miðlinum komið, heldur líka leikni hinna ósýnilegu stjórnenda. Eg skal geta eins dæmis frá tilraununum með Indriða Indriðason. Aðalstjórnandi hans afsagði jafnan að halda fund á sunnudögum. Einu sinni stóð svo á, að sum- um tilraunafélagsmönnum var kappsmál að fá haldinn fund á sunnudegi. Stjórnandinn lét það eftir. »En eg verð ekki á þeim fundi«, sagði hann. Hann kvaðst geta sett einn af sínum, okkur ósýnilegu, samverkamönnum til þess að stjórna fundinum. Fundurinn var haldinn og alt virtist ganga vel og eins og venja var til. En daginn eftir brá svo við, að allir fundarmennirnir, sem til spurðist, voru lasnir. Við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.