Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 94

Morgunn - 01.06.1935, Side 94
88 M 0 R G U N N heim til S. S. Var þá Helga með okkur. Vorum við þá að tala um, hvort það mundi nú hafa verið Gísli Kolviður (svo hét hann), sem hefði verið með Helgu, þegar skirt var barnið, sem að framan er getið, en S. S. þekti hann ekki nema sem litið barn. Þá sér hann Helgu fara. Eftir 3—4 mínútur kemur hún aftur, og þá með henni unglings- piltur, og sér S. S., að þetta er sami pilturinn, sem var við skírnina. Þá sér S. S., að Helga er með hvítt blað með gyltu letri; hann les af því: »Þetta er KollU (svo var hann altaf kallaður). Urðu þau bæði mjög glöð, er hann sagði okkur frá þessu. Vorum við svo að tala um dauð- ann og burtför þeirra héðan; sér þá S. S., að Helga kem- ur með blað, en hann les af því þessi orð: »Ekki farin. Bara flutt«. Og enn fremur: »Svona er gott að hafa það. Þetta er betra en draumur. Svona er gott að hafa það framvegis«. Kvöddu þau svo mjög glöð og fóru. 30. jan. 1932, er við vorum heima hjá S. S., skrifar Helga: »Engum hjá ykkur líður eins vel og mér, síðan eg flutti mig, og þeim, sem með mér eru. Systkini mín, sem fluttu á undan mér, eru miklu hærra en eg, en erum þó öll saman. Við störfum margt og mikið. Komum til ykkar oft á dag. Erum oft með ykkur. Trúið þessu«. S. S. sér, að enginn annar kemst að, og getur þvi engin truflun átt sér stað. »Þið megið ekki segja þetta nema þeim, sem trúa. Eg bað, og fékk sérstakt Ieyfi«. 8. febrúar skrifar Helga: »Kolli kernur ekki núna, en kemur samt oft heim. Við getum sagt margt, en segjum að eins það, sem við megum. Það heyrist alt til mín, sem eg segi við ykkur. Hvert blessunarorð og góð hugsun er strik upp á við. Hitt tala eg ekki um«. Hér er Iokið frásögn Margrims Gíslasonar. Á einum af slíkum sambandsfundum sem þeim, er hér hefir verið frá skýrt, spurði móðir Helgu, hvort ekki væri unt að fá hjálp í veikindum frá henni eða félögum henn- ar. Hún sagðist skyldi biðja Friðrik um það. Ekki lét hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.