Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1935, Blaðsíða 63
MORGUNN 57 ur til þess að varpa nokkuru ljósi yfir þennan dularfulla og einkennilega atburð, er gerðist þar í viðurvist hinna nefndu sjónarvotta; en vér getum naumast annað en stað- ið undrandi, svo kynlegt og ótrúlegt er það, sem okkur er þar agt. Voru þetta alt sjónhverfingar og blekkingar af hálfu töframannsins? Er það yfir höfuð liklegt, að honum hafi tekist að sefja svo hugi allra þeirra, er viðstaddir voru, að hann hafí getað látið þá sjá alt þetta gerast, án þess að nokkur veruleikur væri þar að baki? Naumast mun hægt að bregða sjónarvottum um of mikla trúgirni eða fyrirfram ákveðna sannfæringu, þar sem til þessarar farar er stofnað í því skyni að gera manninn beran að blekkingum og svikum. Ekki er það heldur líklegt, að hon- um hafi tekist að flytja með sér alt það, er hann reiðir fram fyrir gesti sina, flytja það með sér, án þess að sjón- arvottar yrðu varir við. Og naumast verður það skýrt með sjónhverfingafullyrðingum einum, að meginþorri hinna við- stöddu gesta neytir hinnar framreiddu máltíðar. Því leng- ur sem vér veltum þessu fyrir oss, þvi fleiri óleysanlegar spurningar vekur það í hugum vorum. Ef vér tökum frá- sögnina trúanlega, og vér eigum yfir höfuð örðugt með að neita því, að þetta hafi í raun og veru gerst, og fremur óaðgengilegt að ætla sér að lýsa viðstadda sjónarvotta lygara að framburði sínum, ekki sízt fyrir okkur, sem sjálf- sagt mörg höfum átt þess kost að sjá og sannfærast um •uarga dásamlega hluti, verða sjónarvottar að ýmsum þeim fyrirbrigðum, er oss við fyrstu sýn virtust litt skiljanlegri en það, er bar fyrir hina áðurnefndu rannsóknarnefnd. Langsennilegast virðist því að gera ráð fyrir því, að þessi töframaður hafi verið gæddur einhverjum kynlegum dular- hæfileikum, eða þá hitt, að hann hafi öðlast einhverja Þekkingu á einhverjum þeim dularöflum tilverunnar, er all- an þorra mannanna brestur þekking og skilning á enn sem Lomið er. Það hefði sjálfsagt þótt nokkuð ótrúlegt fyrir hundrað árum, ef einhver hefði spáð því, að vér myndum geta hlustað á mál manna vestur i Ameríku hér heima á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.