Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 88

Morgunn - 01.06.1935, Side 88
82 MOBGUNN Mæðgurnar. í Þjóðsögum Sigfúss Sigfússonar (3. bindi, bls.278—279) er skýrt frá sýn, sem bar fyrir Björn Jónsson bónda á Snotrunesi við Borgarfjörð eystra í fjárhúsi að Unaósi í Hjaltastaðarþinghá árið 1873. Hann sá þar fyrst svo sem hnefastóran eldhnött uppi við þekjuna, og þessi eldhnöttur sundraðist á svipstundu og féll sem eimyrja niður að gólfú En í sama bili kom þar fram, sem hnötturinn hafði verið,. hálft tungl. Það var kyrt fáein augnablik, og hvarf svo skyndilega. En jafnframt sá hann opnast dyr á hliðar- veggnum, og hvítan snjóinn út um þær. Hann vildi reyna þessar dyr og leggur stafnum í þær af alefli. En stafurinn glumdi í grjótveggnum, og um leið hurfu dyrnar. Sauðfé,. sem hann hafði ætlað að fara að hýsa, hafði verið ófáanlegt til þess að fara inn í húsið, áður en hann fór inn í það, til þess að athuga, hvernig á þessu stæði. En þegar þessar sýnir voru um garð gengnar, ruddist það inn af svo miklu kappi, að nærri lá að það velti manninum um koll. Gömul kona á Unaósi hélt því fram, að þetta hefði verið »urðarmáni« — hvað sem það nú er. Fleiri menn virðast hafa séð sams konar glampa í tunglslíki, eftir því sem fullyrt hefir verið, og eins opnar dyr á heilum veggj- um. En engin tilraun skal hér gerð til þess að skýra,. hvernig á þeim sýnum stendur. Alþýða manna mun ávalt hafa sett þær í samband við »eitthvað óhreint«. Ritstjóri Morguns hefir átt þess kost nýlega, sér til mikillar ánægju, að kynnast manninum, sem sá þessar sýnir fyrir rúmum 60 árum. Hann hefir sagt mér frá sýn, sem hann sá síðar, og skiljanlegri er. Hann var þá staddur að Ekkjufelli í Fellum í Norður-Múlasýslu. Um daginn hafði farið fram jarðarför Guðmundar Björnssonar, bróður Sigbjarnar bónda á Ekkjufelli. Líkið hafði verið jarðað á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.