Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 11
MORGUNN III. Að Sir Oliver Lodge gerðist spíritisti hafa menn sett í samband við það þunga áfall, sem hann fékk, þegar Ray- mond sonur hans, gáfaður og elskulegur maður, féll á belgísku vígstöðvunum, árið 1915. En það er ekki rétt, heldur tilhæfulaus uppspuni frá andstæðingum spíritism- ans, sem vildu telja mönnum trú um, að ekki væri fullt mark takandi á fullyrðingum Sir Olivers vegna þess, að yfirkominn af sorg eftir sonarmissinn og með lamaða dóm- greind, hefði hann farið að gefa sig að þessum málum. En sannleikurinn er sá, að 6 árum á undan andláti Raymonds hafði Sir Oliver gefið út bókina „Framhaidslíf manns- ins“, og þá var hann búinn að rannsaka málið lengi. Árið 1902 hittust tveir menn, sem ekki höfðu þekkzt áður, en urðu síðar nákunnugir samherjar; þeir hittust í brezku konungshöllinni, Buckingham Palace, og voru þangað komnir að boði konungs, til þess að veita viðtöku aðalstign, sem átti að sæma annan fyrir bókmenntastörf, en hinn fyrir vísindaafrek. Þeir fóru að tala saman og um- ræðurnar bárust að spiritismanum. „Ég hefi verið að rannsaka hann í 17 ár“, sagði annar maðurinn. „En hvað það er ánægjulegt“, svaraði hinn — „ég hefi verið að rannsaka hann í 19 ár“. Annar maðurinn var Conan Doyle og hinn var Oliver Lodge,mennirnir, sem hvor með sínu móti hafa haldið hæst á lofti kyndlum spiritismans síðustu áratugina, en eru nú horfnir úr jarðneska hópnum, þótt störfum þeirra í þágu jarðneskra manna sé ekki fyrir það lokið. Þegar fáum dög- um eftir brottför sína af jörðunni sannaði Sir Arthur Conan Doyle nærveru sína, í gegn um miðil, fyrir fjöl- skyldu sinni og miklum mannfjölda í Albert Hall í Lund- únum, og síðan hefir borizt mikill fjöldi ítarlega rann- sakaðra sannana frá honum. Hins sama vænta menn nú frá Sir Oliver Lodge, því að nokkrum árum fyrir andlát sitt hafði hann látið bréf, sem engum jarðneskum manni er kunnugt hvað er skrif- 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.