Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 28
20 O R G U N N aðir eru í trú á Krist. Og á það leggur hann megin-áherzlu, að upprisa Krists standi og falli með því, hvort til er upprisa dauðra: „Ef ekki er til upprisa dauðra, þá er Kristur ekki heldur upprisinn“. En rökræðu sinni um þetta efni lýkur hann með þessari fagnaðarríku fullviss- un, sem byggðist á hans eigin, persónulegu reynslu: „En nú er Kristur upprisinn frá dauðum sem frumgróði þeirra, sem sofnaðir eru“. Alveg í samræmi við þessa áherzlu Páls á upprisu Krists sem grundvallarstaðreynd kristindómsins eru frásagnir Postulasögunnar um prédikun Péturs, þar sem bent er á það fyrst og fremst, hversu Guð hafi uppvakið Jesú, „og lét hann birtast, ekki öllum lýðnum, heldur vottunum, sem áður voru af Guði kjörnir, oss, sem átum og drukkum með honum, eftir að hann var risinn upp frá dauðum“. Það er því óhætt að fullyrða, að allt frá upphafi kristi- legrar prédikunar hefir upprisa Krists verið ein sú megin- stoð, sem boðskapurinn hefir hvílt á. Og ætti því sízt að amast við þeirri viðleitni, sem miðar að því að styrkja þá stoð og breikka undirstöður hennar, svo að hún geti orðið grundvöllur undir trú sem flestra manna. Þeim. sem eiga aðrar stoðir nógu styrkar til að staðfesta trú sína, ætti ekki heldur að vera neinn ami ger með því, þótt þeir séu styrktir, sem trúarveikari eru. En nú skal vikið að hinu sérstaka efni þesa máls. Það er, sem kunnugt er, í frásögunni um Tómas í 20. kap. Jóh., sem greinilegast er frá því skýrt, hvernig Jesús kom að luktum dyrum. Auk þess má sjá hins sama merki í frá- sögn Lúkasarguðspjalls um Emmausgönguna og e. t. v. víðar. í Tómasar-sögunni mætast undrið og efinn. Jesús, sem hafði verið af lífi tekinn, kemur tvisvar á viku fresti til lærisveina sinna, þar sem þeir sitja fyrir luktum dyr- um, ávarpar þá og lætur þá þreifa á sáramerkjunum eftir krossfestinguna á líkama sínum. Tómas er fulltrúi efans, er heimtar áþreifanlegar staðreyndir, en um leið þeirrar heilbrigðu skynsemi, sem beygir sig fyrir vitnisburði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.