Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 101

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 101
MORGUNN 93 menn en edrar nær. En hinu verður ekki neitaö, að þótt margir séu þeir, sem í guðshús ganga á páskadegi, eru hin- ir þó langsamlega miklu fleiri, sem koma þangað ekki og finna enga löngun til að líta þangað inn, ekki einu sinni á þeirri hátíðinni, sem kirkjan byggir sjálfa tilveru sína á, páskahátíðinni. Hvernig víkur þessu við? Er raunverulega svo komið, að langsamlega mikill meiri hluti manna býst ekki við að heyra þar neitt, sem verulegt mark sé á tak- andi, um það efnið, sem alla menn ætti að skipta mestu máli að geta fengið áreiðanlega vitneskju um? Hvernig hefir ódauðleikatrúin orðið eign almennings? Um það efni verðum vér að krefja söguna svars, og hverju svarar hún oss? Öll könnumst vér við fornaldarspekinginn Heimspekm Sókrates, sem starfaði að mestu í leysir malid. Aþenuborg, og var uppi h. u. b. fjorum öld- um fyrir Krist. Hann var dæmdur til dauða og átti að drekka eiturbikar. Síðustu nóttina, sem hann lifði, voru lærisveinar hans hjá honum í fangelsinu, og talaði hann rólega og spaklega við þá um framhaldslífið, sem hann var sannfærður um. Einn af lærisveinum hans, spekingurinn mikli Plató, skrifaði síðan þessi merkilegu saintöl, og er sú bók sígilt listaverk. Mér til mikillar nautnar var ég að lesa þessa bók í annað sinn fyrir skömmu. Hugmynd- ir Sókratesar eru svo fagrar og háleitar, að kristinn maður getur miklu fremur lesið þær sér til sálubóta en margt af því, sem kirkjunnar menn hafa um þessi efni ritað, og vits- munir hins mikla manns eru aðdáanlegir. Hvað eftir ann- að nam ég staðar í lestrinum og spurði sjálfan mig: Hvern- ig stendur á því, að þessar göfugu hugsanir hins vitra manns urðu ekki almenningseign fornaldarinnar? En ástæðan liggur í augum uppi: þótt Sókrates sjálfur hafi bersýnilega átt mikla dulræna reynslu, og notið marg- háttaðrar verndar og leiðbeiningar frá vissri háþroskaðri andaveru, rökstyður hann skoðanir sínar fyrst og fremst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.