Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 81
M 0 R G U N N 73 Sönnun sem sannfærir. Eftir séra Owen Redington Washburn. Ritstjórnargrein í Light 12. des. 1940 fjallar um, að margir gjöri tilraun til þess með óhrekjandi sönnun að sannfæra þá, sem ekki trúa á framhaldslíf. Þeir ættu að hætta þeim tilraunum. Afdráttarlaus sönnun, skynsemis sannanir sannfæra ekki. Barátta þeirra, sem vita, að hinir dánu lifa og hafa samband við oss, er ekki til pess að bera fram óhrekjandi sannanir. Þeir gjöra það til þess að veita þeim sem ekki eru herfilega skilningssljófir, herfilega kreddufullir, herfilega óeinlægir, herfilega fáfróðir og þeim sem eru óupplýstir, þá sönnun, sem fullnægir til hlít- ar hverjum þeim, sem óskar að vita sannleikann. Þó að birt verði skeyti það, sem Sir Oliver Lodge hefur látið eptir í innsigluðum umbúðum, þá mun það ekki sann- færa þá, sem vita um þær sannanir, sem til eru, en hafa hafnað þeim. Houdini lét á sama hátt eptir sig innsiglað skeyti í dulmáli. Kona hans viðurkenndi það, að maður hennar hefði sannað sig eftir dauðann með því að segja til hvað í innsiglaða plagginu stæði, og undirritaði skjal stað- fest af þremur vottum. Ég hef þetta skjal ljósmyndað í skrifborðinu mínu og það er til á þúsundum annarra staða, en þó má enn heyra í útvarpi og lesa í blöðum undrunar- spurninguna: „Hvers vegna kom Houdini ekkí aptur?“ En þetta skilningsleysi mætir oss í fleiri efnum en því, að framliðnir komi aptur. Árið 1903 flugu bræðurnir Wilbur og Orville Wright í fyrsta sinn í vél, sem var þyngri en loptið. Blað, þar sem þeir áttu heima, Dayton Journal, minntist ekki á það. Fjórum mánuðum seinna tóku bræð- urnir að fljúga yfir kúahaga. Strætisvagnarnir í útjaðri borgarinnar óku fram hjá vellinum, þúsundir manna horfðu á flugið og á næsta ári flugu þeir 24 mílur. Ritstjór- ar blaðanna sem áttu þar heima í borginni, trúðu því ekki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.