Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 37
M O R G U N N 29 útidyr kastalans, liinar stóru útidyr á gripahúsunum og litlu dyrnar á hlöðunni. Hvernig komst miðiilinn þangað? Hvernig gerðist það? Að litlu dyrnar á hlöðunni voru iæst- ar, og að lykillinn var í skránni að utan verðu, útilokar algjörlega möguleikann á því að miðillinn hafi farið á milli með venjulegum hætti, eða gengið í svefni. Menn gæti þess, að þá örstuttu stund, sem leið frá því að mið- illinn hrópaði: „Ég finn ekki lengur til fótanna á mér“, og þangað til hann var horfinn, ríkti algjör þögn í her- berginu, svo að það hefði verið ógerlegt fyrir hann að hreyfa sig nokkuð, án þess að það heyrðist, og urgið í lykli, sem snúið hefði verið í skránni eða hljóðið í hurð, sem hefði verið opnuð og lokað, hefði heyrzt enn betur. Og- þá er ekki tekið tillit til þess, að ef miðillinn hefði gengið í svefni, þá var ómögulegt fyrir hann, þegar hann var einu sinni kominn út fyrir dyrnar, að læsa þeim á eftir sér, og skilja lykilinn eftir í skránni að innan verðu. Það er þess vegna gjörsamlega gagnslaust að koma með þá tilgátu, að miðilUnn hafi gengið í svefni út úr fund- arherberginu. Sú tilgáta getur ekki staðizt, því að hún stangast á við staðreyndirnar. Annað atriði er mjög at- hyglisvert, nefnilega, að til þess að framkvæma brott- flutning eða „tilburð“ miðilsins, og til þess að þeir, sem fóru að leita, gætu fundið lyklana í skránum eins og við fundum þá, myndi þurfa tvo menn í samvinnu. Þá myndi svefngöngutiigátan falla til jarðar, en aðra tilgátu mætti setja fram í hennar stað, að falsmiðill, sem af leik, eða til að afla svikasannana fyrir fölsuðum yfirnáttúrlegum mættið hefði tryggt sér hjálparmann til að hjálpa sér með því að læsa hann inn í hlöðunni, og skilja lykilinn eftir í skránnni að utan verðu. En eftir þessari tilgátu væri nauðsynlegt, að „hjálparmaðurinn“ væri einn af fundarmönnum, því að hann yrði að vera í fundarherberg- inu, þegar tilraunin byrjaði, tilbúinn til þess að læsa aft- ur dyrunum, eftir að miðillinn hefði læðzt út og skilja lykilinn eftir í skránni; og þetta hefði hann orðið ao gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.