Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 33
M 0 R G U N N 25 Við biðum óþreyjufull, en árangurslaust, eftir svari Cristo d’Angelos. Hr. Bozzano: Það er alveg gagnslaust að vænta eftir að Cristo d’Angelo svari okkur; hann getur ekki talað, þegar miðillinn er fjarverandi“. Við ræddum um, hvort ráðlegt myndi að kveikja á rauðum lampa. Hr. Bozzano: ,,Hér er um að ræða brottflutning (a- portation) eða tilflutning (transportation) miðilsins. Fyrirbrigði, sem áður hefir komið fyrir. Þess vegna er óhætt að kveikja á rauðu ljósi“. Það var kveikt á rauða ljósinu, en miðillinn var ekki í herberginu. Dyrnar voru enn örugglega læstar, með lyk- ilinn í skránni að innanverðu, en miðillinn var horfinn. Við leituðum hans í næstu herbergjum, en fundum engan. Einhver stakk upp á að við reyndum borðfund, og það var gert, en svörin voru óskýr og mótsagnakennd. Mað- ur gæti næstum ætlað að þeir hefðu ekki viljað láta trufla miðilinn, meðan hann svæfi og hvíldist, en okkur datt ekki sú skýring í hug fyrr en eftir að leyndarmálið var upplýst. Á þessu augnabliki kvaldi hræðileg óvissa okkur öll. Hr.Castellani og hr. Passini leituðu um öll herbergi hallarinnar, en endurkoma þeirra jók aðeins á kvíða okk- ar, því að þeir fundu engan, al.ls engan. Hr. Castellam hafði orð á, að samkvæmt lögmáli hins sálræna sambands mundi miðillinn finnast á stað, sem væri í samræmi við smekk hans og áhugamál, og visulega var það á slíkum stað sem hann fannst. Markgreifafrúin stakk þvi upp á að við skyldum leita í hesthúsunum, vegna þess hve mað- ur hennar var mikið gefinn fyrir hesta. Hr. Castellani og hr. Passini þutu út í hesthús og leituðu í öllum básun- um og öllum vögnunum, en leit þeirra var árangurslaus. Samkvæmt bendingu, sem við höfðum fengið með högg- um, fórum við aftur til herbergis miðilsins sjálfs, en fund- um engan þar. Þá komum við öll saman í fundarherberg- inu, og sátum í hring með tengdum höndum; við þrauk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.