Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 39
MORGUNN 81 frá ýmsum dulrænum fyrirbrigðum, sem gerðust í Mille- simo kastala, meðan hún dvaldist þar sem gestur, en bók- in heitir: „Modern Psychic Mysteries, Millesimo Castle, Italy“. Öll frásögnin um þennan atburð, sem hér hefir verið skýrt frá, tekur þar yfir 40 þéttprentaðar blaðsíð- ur í stóru broti. Er þar meðal annars birt vottorð, undir- ritað af fundarmönnum,, um áreiðanleik frásögu próf. Bozzanos, sem hér hefir verið fylgt. Þessi atburður, sem hér hefir verið skýrt frá, virðist vera svo rækilega vottfestur, sem frekast er unnt. Hlið- stæð fyrirbrigði eru til, og nefnir próf. Bozzano nokkur þeirra í grein sinni. Þessi fyrirbrigði sanna oss, að undrið, sem gerist þvert ofan í hina venjulegu reynslu mannanna, á sér enn stað þann dag í dag. Efagjörnum mönnum færa þau fyrirbrigði heim sanninn um það, að undrin gátu einnig átt sér stað í lífi Jesú Krists, og að þær frásagnir, sem guðspjöllin færa oss um undursamlega birtingu hans eftir líkamsdauðann, eru ekki blekking eða villa. En það eru ekki allir, sem eiga þess kost, líkt og prófessor Boz- zano og félagar hans, að sannprófa sjálíir slík fyrirbrigði, fiækar en allir fengu að leggja hendur sínar í sáramerkin á líkama hins upprisna Jesú, líkt og Tómas. Þeir hinir mörgu, sem verða að láta sér nægja að sannfærast af vottfestum vitnisburði annara, eru þó ekki á flæðiskeri staddir. í öllum greinum verðum vér að taka trúanlegan vitnisburð hinm\ dómbæru sérfræð*inga um þau fyrir- brigði náttúrunnar, sem er þeirra sérgrein að rannsaka. Eins er því varið á sviði sálarrannsóknanna. Hið merki- legasta starf þar er unnið af samvizkusömum og vand- látum sérfræðingum, og kukl og fúsk á ekki betur við þar en í öðrum greinum. Og eins og hver fræðigrein vís- indanna verður að meira eða minna leyti að byggja á nið- urstöðum annara fræðigreina, eins hlýtur guðfræðin, og sú hagnýta starfsemi prédikarans og sálusorgarans, sem á henni byggist, að taka fegins hendi hverri þeirri stoð frá öðrum vísindagreinum, sem stutt geta hennar eigin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.