Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 27
MORGUNN 19 Undrið og efinn. Eftir séra Björn Magnússon á Borg. Margir munu hafa veitt athygli erindi sr. Jóns Auðuns, forseta Sálarrannsóknafélags Islands, er birtist í næst- síðasta hefti Morguns, undir fyrirsögninni: ,,Hvað segir spíritisminn um Krist?“ Út frá því og fleiri tilefnum, svo sem ummælum biskups um spíritismann í hirðisbréfi hans, hafa spunnizt nokkrar umræður um afstöðu íslenzku kirkj- unnar og spíritismans. Mun það ekkert vafamál, að all- margir íslenzkir prestar g'eta tekið undir orð biskups um það, að þeir eigi spíritismanum mikið að þakka, og yfir- leitt mun mega segja, að spíritisminn hafi fengið vin- samlegri viðtökur hjá íslenzku kirkjunni heldur en í ná- grannalöndum vorum. Þó hefir þetta ekki mjög komið fram á opinberum vettvangi, og tel ég því ekki úr vegi, þótt ég, sem þjónandi prestur íslenzku kirkjunnar, láti það koma fram, hverju ljósi spíritisminn hefir getað varp- að fyrir mig á sannindi kristindómsins. Mun ég þó að eins benda á eitt atriði, og það að vísu eitt höfuðatriði kristin- dómsins, sem mér hefur virzt spíritisminn auðvelda til stórra muna að gera aðgengilegt skilningi áheyrenda minna. Á ég þar við upprisu Krists, en mun þó í þessu máli að eins athuga einn þátt þess fyrirbrigðis: Það, hvern- ig Jesús kemur og fer að luktum dyrum, en er þó áþreifan- lega nálægur, að því er virðist í efnislíkama, milli þess sem hann birtist og hverfur. Að það sé eitt höfuðatriði kristilegra sanninda, sem spíritisminn varpar hér ljósi yfir, kann að vera dregið í efa af sumurn, og skal því .aðeins bent á ummæli Páls postula um það atriði í 15. kap. I. Kor. Páll bendir þar á það, að með því, hvort Kristur hafi risið upp frá dauðum eða ekki, standi og falli öll prédikun sín og trú safnaða sinna, já, meira að segja séu þeir þá glataðir, sem sofn- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.