Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Síða 13

Morgunn - 01.06.1941, Síða 13
IV. Á rannsók'nastarf Sir 0. L. er að eins lauslega hægt að drepa í einu erindi, enda hefir þess oft verið getið á félagsfundum vorum. Með próf. Richet rannsakaði hann fyrirbrigðin hjá líkamlingamiðlinum fræga, Evsapíu Paladino og sann- færðist um raunveruleik fyrirbrigðanna, án þess að komast að nokkurri niðurstöðu um, hvort nokkur ójarð- nesk öfl væru þar að verki. Hjá Ameríkumiðlinum frú Piper kynntist hann sannfærandi hugrænum fyrirbrigð- um, en svo var hin vísindalega varúð hans rík, að enn hélt hann áfram að rannsaka árum og árum saman, og það var ekki fyrr en árið 1908, eftir tuttugu og fimm ára rannsóknir, að hann birti opinberlega þá sannfæring sína, að hann hefði átt raunverulegar samræður við látna vini sína og að tjaldið milli heimanna væri að þynnast. Enn hélt hann áfram að rannsaka af mikilli samvizku- semi og mikilli skarpskyggni og fimm árum síðar flutti hann þá yfirlýsingu sína úr sjálfum forsetastóli Brezka Vísindafélagsins, að rannsóknir sínar hefði sannað sér, að persónuleiki mannsins, með endurminningum hans og hneigðum, lifði líkamsdauðann. Sú yfirlýsing hins heimsfræga manns úr virðulegasta vísindastóli veraldarinnar vakti geisilega athygli, hneyksl- aði marga og gladdi aðra. Menn urðu samt að kannast við, að það væri í meira lagi ólíklegt að annars eins mað- ur og hér var um að ræða, léti aðra eins yfirlýsing frá sér fara út í bláinn, og það eftir ekki minna en 30 ára rannsóknir. Úr rektorsstóli háskólans í Birmingham gaf liann enn svipaða yfirlýsingu, þar sem hann staðhæfði, að fram- haldslíf mannsins væri búið að sanna svo ítarlega, að full ástæða væri til að flytja þann boðskap í nafni vís- indanna. Ef Sir Oliver Lodge hafði ekki vald til að dæma í þeim málum, er vanséð hverjum öðrum beri það dómsvald.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.