Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 78
70 MORGUNN á árbakka, en í nokkurri fjarlægð virtist áin falla í mikið vatn eða haf, en í því miðju var lítil eyja. Á henni stóðu ein eða tvær miklar, hvítar steinbyggingar, geisilega fagrar. Þegar ég leit, að því er ég hugði, aftur til lands, sá ég yndisgræna skóga. Yfir öllu þessu hvíldi regnboga- roði, sem mér er örðugt að lýsa, en liturinn var líkastur dauf-gullnum blæ. Loftið var þrungið mjúkum, mildum ljóma. Blámanum á vatninu, á himninum og yfir eyjunni, get ég ekki lýst. Heizt mun eitthvað honum líkt að sjá a fögrum degi við Miðjarðarhafið. En öll þessi endalausa fegurð hins ytra umhverfis bliknaði hjá þeirri fegurðar- kennd, sem streymdi í gegnum innri veru mína og altók mig. Ég varð ekkert undrandi þegar ég sá, að maðurinn minn lá á hnjánum við hlið mína og héit vinstra handlegg sín- um um öxl mína. Ég horfði inn í andlit hans og skildi samstundis, að nú hafði bæn minni verið svarað — svarað fullkomlega. Jafnvel á blómaárum hans, fyrstu samveruárum okkar, hafði ég aldrei séð hann eins og ég sá hann nú. Hann var hinn sami og þó hafði hann tekið miklum breytingum. Á hálsi hans og andliti var hraustleikablær. Hár hans var ekki lengur grátt, það var aftur orðið þétt, bylgjað og ljósjarpt. Augu hans ieiftruðu af hreysti og skýrleika. Hann var í hvítum „flónels" fötum, samskonar og hann klæddist gjarnan á jörðunni, og að svo miklu leyti sem ég get sagt, var snið þeirra svipað og notað er á heitum sumardögum á jörðunni. Hann talaði til mín, og á meðan hallaðist hann yfir mig og horfði fast inn í augu mín, eins og hann vildi greipa hvert orð inn í endunninning mína um alla eilífð. Orðum hans gleymi ég aldrei. Svo fast eru þau mótuð í minni mitt, að ekkert getur þurrkað þau út. Hann sagði: „Þú verður hér ekki nema stutta stund. Reyndu að halda fast í allt, sem ég segi þér, og muna það. Þú skalt ekki hirða um að muna öll atriði landlagsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.