Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 46
38 MORGUNN væri til að láta hann sjáifan njóta áhrifanna frá nærveru hennar svo vel, sem kostur væri á. Við vorum hljóðir um hríð og nutum nærveru hennar í þögn, en ósjálf- rátt hafði ég yfir sálmversið: „Drottinn vakir, drottinn vakir“. „Já, þetta átti sannarlega vel við“, mælti vinur minn. „Þetta er í sannleika dásamlegt, ég hefi fengið að lifa það og reyna, sem skáldið er að lýsa í sálminum. Þú veizt, að ég hefi trúað og treyst handleiðslu guðlegrar forsjónar allt mitt líf, að trúin á Guð hefir verið friður og öryggi lífs míns. Ég veit, að ég hefi oft hlotið bæn- heyrzlu á liðnum æviárum mínum, en mig óraði aldrei fyrir því, að Guð myndi bænheyra mig svona dásamlega“, og fegnistár ósegjanlegrar sælukenndar glitruðu í augum hans. „Og þó er maður stundum að kvíða fyrir því að stíga þessi spor“, bætti hann við. „Mikiil misskilningur getur þetta verið“. En ég var áreiðanlega ekki sá eini, sem fann til þess, að við banabeð hans væri gott að dvelja. Ég held, að flestir þeirra, sem þar höfðu nokkra dvöl, hafi fundið það greinilega, að þar voru þeir ekki veit- endur, heldur þiggjendur. Eftir því sem lengur leið, fór hann að verða greinilegar var við návist frá öðrum heimi og skynjun hans á þessu skýrðist smátt og smátt. Hann sagði mér oft frá því, að hann yrði þess stundum greinilega var, að sér væri með einhverjum hætti kippt burt úr efnislíkamanum, þegar þrautirnar yrðu sérlega tilfinnanlegar. Hann sagði mér, að þá væri hann einatt á ferð um fornar stöðvar eða gisti yndisfagra staði, sem hann hefði aldrei áður litið. Mér var ljóst, að þessar stundir hvíldi hann í einhvers konar höfga, sem þó virtist ekki líkjast venjulegum svefni. Stundum bar það við, að hann segði mér samtímis frá því, sem fyrir hann bar og einu sinni sagði hann frá atviki, sem var að gerast þar í grennd, sem hann gat ekki hafa hlotiö vitneskju um með venjulegum hætti. Ég varð þess fljótt var, að honum þótti mjög vænt um að geta rætt um þetta við mig í fullum trúnaði, „flestir myndu kalla þetta, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.