Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 73
MORGUNN 65 lífi eftir líkamsdauðann. í sannleika sagt, sum þessara fyr- irbrigða er að eins unnt að skýra öðruvísi en sönnun fyrir framhaldslífi, ef með manninum leynist þessi undursam- legi máttur. Það sem þessir efasemdamenn virðast ekki sjá, er það, að með því að halda fram, að þessi máttur búi í manninum, þá stíga þeir stórt spor í áttina til þess að játa að maðurinn sé andi og geti ekki orðið að engu við þetta atvik, sem vér nefnum dauða. Prófessor William Mc. Douglas, einn af hinum fremstu leiðandi sálfræðingum í hinum enskumælandi neimi, ritaði markverðar greinar, sem hann nofndi: Líkami og sál. Saga og vörn hins sálræna(animism). Aðalatriðið er þetta, að öll eða að minnsta kosti sum íyrirbrigði lífs og sálar, sem gi'eina hinn lifandi mann frá líkinu og ólífrænum hlutum geti að einhverju leyti unnið í félagi við líkamann, að ein- hverju sem í eðli sínu er óskylt líkamanum, eitthvað sál- rænt, óefniskennt, einstaklingshæfileiki eða sál. Þetta sýnir að minnsta kosti, að hinir best þekktu eðlis- og sálfræðingar hafa loks afneitað efnishyggju-kenning- unni. Vér skulum nú t. d. athuga dáleiðslufyrirbrigði, sem þekkt er undir nafninu: Kenningar andanna. Það eru að eins tvær mögulegar skýringar á þessum háfleygu og mælskuþrungnu frásögnum. Annaðhvort eru þær það, sem þær segjast vera, skilaboð frá andaheiminum eða þá áhrif frá undirvitundinni. Vér skulum athuga síðari tilgátuna. Þá verðum vér að trúa því, að bak við hina venjulegu vit- und meðalmannsins, sem oft er menntunarlaus, sé falinn hæfileiki til þess að tala með mælsku og þekkingu, sem hann hefir aldrei vitandi vits aflað sér eða sýnt í lífi sínu. Vér vitum hvaða þekkingu maðurinn, undir venjulegum kringumstæðum getur öðlazt, við tilraunir, lestur o. s. frv. Hæfileikinn til þess að tala vel er kominn undir æfingu. Hvað er þá þessi undirvitund, sem hefir þekkingu og hæfi- leika langt fram yfir það, sem viðkomandi einstaklingur hefir yfir að ráða í venjulegu vitundarlífi sínu og aldrei 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.