Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 82

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 82
74 M 0 R G U N N og birtu ekkert um þennan atburð. En þá komu svo margir á skrifstofu eins blaðsins, til þess að spyrja um þessa nýj- ung, að ritstjórinn fór út og horfði á flugið. Hann sagði við bræðurna, að þeir skyldu láta hann vita, ef þeim tækist eitthvað óvanalegt, en prentaði ekki einn staf um þennan þýðingarmesta vísindalega atburð vorra tíma. Fjórum ár- um seinna bauð Theodore Roosevelt, sem þá var forseti, að rannsaka skyldi þessa uppgötvun. Það var þó ekkert rannsakað. Enginn trúði þessu, því að Simon Newcomb, mikill vísindamaður hafði sannað, að það væri ómögulegt. Það þurfti fjögur ár og að útlendar þjóðir tækju aðsækjast eptir að fá einkarétt á uppgötvuninni til þess að almenn- ingur léti sannfærast. Nákvæmlega hið sama á sér stað um hinar vísindalegu- sannanir fyrir sambandi við framliðna menn. Vér eigum ekki við að stríða vantrú, sem sprottin sé af skorti á sönn- unum, heldur við mannlega tregðu til að hugsa, til að breyta gömlum skoðunum og til að leyfa sönnunum að sigrast á blindri fastheldni, efnishyggju og sjálfbyrgings- skap. Kr. Daníelsson, þýddi. Vitrun veldur sinnaskiptum. „Af ávöxtum þeirra skulið þér þekkja þá“, sagði Kx-istur forðum, og vissulega höfurn vér engan mælikvarða betri á, hvert verðmæti býr í andlegum stefnum og straumum, en þann ávöxt, sem sýnilegur verður í lífi þeirra manna, er aðhyllast þau heils luigar. Það er raunar ekki öllum gefið að sýna trú sína með verkunum, svo að taki af öll tvímæli um lífsgildi hennar, en þessa kröfu verðurn vér engu að /ður að a; ,ra, því að vér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.