Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 32
24 MORGUNN gerði það einnig til að fullvissa sjálfan sig um, að hann væri ekki á valdi kynlegrar blekkingar. Skyndilega hróp- aði hann upp óttasleginn: „Ég finn ekki lengur til fót- anna á mér“. I sama bili stöðvaðist grammófónninn, og í fátinu, sem kom á alla við hróp miðilsins, hugsaði eng- inn um að setja hann aftur í gang. Nú varð dauðaþögn. Þá segir fru Fabienne Rossi: „Mér fannst eitthvað undar- legt vera að gerast. Mér finnst í kringum mig eitthvert óskiljanlegt tóm, sem er afar óþægilegt“. Luisa markgreifafrú varð hrædd og hrópaði hárri röddu: „Carlo! Carlo!“ Ekkert svar. Hr. Castellani: „Þey, miðillinn hefir fallið í dásvefn. Hafið hljótt. Hreyfið ykkur ekki...Hr. Carlo, hr. Carlo. Ekkert svar. Hr. Castellani (við frú Rossi) : Réttið út hendina ote finnið í hvaða stellingum miðillinn er“. Frú Rossi rétti út hendina og hrópaði: „Hann er ekki hér“. Hr. Rossi: „Við skulum leita á legubekknum“. Hann stóð upp og þreifaði eftir legubekknum, en þao var enginn á honum. Á þeim skamma tíma, sem leið frá því að miðillinn hrópaði: „Ég finn ekki til fótanna á mér“, þangað til við urðum vör við hvarf hans, heyrbum við ekki minnsta hljóð í herberginu, ekkert þrusk í fötum. ekkert fótatak, fundum engan titring á gólfinu, því síður heyrðum við lykli snúið í lásnum, eða að hurðin væri v>pn- uð og lokuð. Fundarmenn tóku að gerast mjög óttaslegnir og æstir. Hr. Castellani: „Við verðum að vera afar róleg. Allt er komið undir markgreifafrúnni, hún verður að sýna skapgerðarþrek sitt. Ekkert mein getur komið fyrir mið- ilinn. (Við Cristo d Angelo, stjórnanda miðilsins:) Þú sérð, hvernig ástatt er fyrir okkur. Þú verður að segja okkur hvar miðillinn er. Á þér einum veltur hugarró okkar“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.