Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 18
10 MORGUNN og hafa skilið jarðneska líkamann eftir, búa enn í lík- ama, að því er þeir sjálfir segja, með óskertri endurminn- ing, skapgerð og persónuleika. Vér höfum komizt að þessu með því að ná sambandi við þá með tali og skrift, eins og vér gerðum áður, á meðan þeir voru á jörðunni. Þeir geta haft samband við oss enn og virðast ekki vera langt í burtu. Vera má að vér getum ekki gert oss að fullu ljósa afstöðu þeirra til rúms og tíma, en getum vér það um oss sjálf? Vitum vér að hve miklu leyti vér sjálf erum háð rúminu og tímanum? Vér höfum þegar lært af beinni reynslu vorri, að annað hvort fyrir samverkan eters og efnis, eða með einhverju öðru móti er sambandið við þá mögulegt enn. Og það hefir sannazt, að endurminningin, kærleikurinn og persónuleik- inn eru ekki afkvæmi efnisins, heldur að þau noti efnið sem starfstæki. Alt, sem á sér raunverulega tilveru, er varanlegt, og því hættir líf vort ekki, þótt vér skiptum um starfstæki. Já, og það er engan veginn víst, að vér skiptum raunverulega um starfstæki, þótt vér hverfum úr hinum jarðneska lík- ama. Vera má, að vér höfum verið að nota eterinn sem starfstæki allt jarðlífið og að vér höldum áfram að gera það. Verkun vor á efnið virðist vera óbein með eterinn sem tengilið miili anda og efnis. Atómulíkaminn, sem vér notum hér á jörð, er ófull- komið og tímabundið verkfæri. Hann hrörnar og slitnar. Eterinn hrörnar aftur á móti ekki né gengur úr sér, allir eiginleikar hans eru fullkomnir, að svo miklu leyti, sem vér vitum um. Þess vegna bendir allt til þess, að vér höld- um áfram varanlegu lífi, þótt vér hættum að nota jarð- neska líkamann. Hvað verður á æðri lífssviðum, vitum vér ekki. Rannsóknir og tilraunir hafa aðeins full- visað oss um hvað gerist á för vorri frá þessum heimi og til hins næsta. .. . “ Þessi kafli, sem ég las yður nú, er vitanlega ekki annað en örlítill þáttur þess, sem Sir Oliver Lodge hefir ritað um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.