Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Page 30

Morgunn - 01.06.1941, Page 30
22 MORGUNN líkama, sem aðeins er byggður upp um stundarsakir af efnum þessarar jarðar, en getur leyzt upp á svipstundu, og verið misjafnlega sterkur gagnvart snertingi eða öðr- um utanaðkomandi áhrifum frá jarðefninu. M. ö. o.: hinn andlegi líkami er gerður sýnilegur, og stundum áþreifan legur, fyrir tilstyrk jarðnesks efnis, sem hann byggir upp í sinni eigin mynd. En hvernig á að koma þessu heim og saman við frá- sögurnar um tómu gröfina? Þær virðast þó ótvírætt benda til þess, að Jesús hafi birzt í holdslíkamanum jarðneska, sem lagður var í gröfina. Ekki skal hér neitt fullyrt um lausn þeirrar ráðgátu. Sumir liafa af þeim orsökum, hversu torvelt er að samrýma þetta tvennt, talið frás >g- urnar um tómu gröfina uppspuna eða á misskilningi byggðar, og sé svo, að annaðhvort verði að víkja, þá hníga bæði ytri og innri rök að þeirri niðurstöðu. Þó er erfitt að ganga þannig í berhögg við samróma vitnisburð allra guðspjallanna, enda þótt vitnisburður Páls um upprisu í andlegum líkama sé sögulega þyngri á metunum. En hugsanleg, og raunar ails ekki óeðlileg lausn er sú, að Jesús hafi notfært sér efni jarðlíkama síns til að byggja upp þann líkama, sem hann birtist í. Til þess gat legið sú ytri ástæða, að lærisveinarnir, eins og Gyðingar yfir- leitt, gátu ekki hugsað sér líf án holdslíkama, og örugg- asta sönnunin gagnvart þeirn um það, að hann væri ris- inn upp, var sú, að líkaminn væri horfinn úr gröfinni. Um möguleika þess er erfitt að dæma, þar sem það, sem hér um ræðir, gerist fyrir utan hið venjulega reynslusvið mannanna, en það virðist mér þungt á metunum, að pró- fessor Haraldur Níelsson, sem bæði var kunnur fyrir vísindalega nákvæmni og manna kunnugastur hliðstæðum fyrirbrigðum, taldi það hvergi nærri óhugsanlegt, út frá því, sem menn vita bezt um lögmál þess heims, sem tekur við eftir líkamsdauðann. Þannig hefir spíritisminn hjálpað mér til að svara ýms- um þeim vafaspurningum, sem vakna í sambandi við hina
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.