Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Side 55

Morgunn - 01.06.1941, Side 55
MORGUNN 47 Miðill segir frá. Einn af þekktustu miðlum Stóra-Bretlands er vafa- laust frú Annie Brittain, sem þrátt fyrir háan aldur starfar eim í London. Einhverjir íslendingar munu þekkja hana, a. m. k. er mér kunnugt um, að Einar H. Kvaran og kona lians sóttu fund lijá henni í London og fengu m. a. hjá licnni mjög merkilcga frásögn af atburðum, sem gerðust iieima á Islandí og þeim var þá gersamlega ókunnugt um, en l'engu fyrst vitneskju um, eftir að heim var komið. í heimsstyrjöldinni leysti frú Brittain af liendi stórmerkilegt miðilsstarf fyrir mikinn fjölda sorg- bitinna manna og kvenna, undir stjórn Sir A. Conan Doyles. Ilann sendi fólkið undir dulnefnum til henn- ar, og tók síðan af því skýrslur, sem sýndu mjög merkilegan árangur. Greinin, sem hér fer á eftir, er frásögn frú Brittain sjálfrar. Fólk spyr mig oft, hvenær ég hafi fengið skyggnigáf- una. Ég get engu öðru svarað en því, að ég hljóti að hafa fengið hana í vöggugjöf. Það er svo um venjulega sjón vora, að vér getum ekki sagt nákvæmlega, hvenær vér byrjuðum að sjá umhverfi vort. Endurminning vor um fyrstu bernskudagana er ákaflega ófullkomin, þar verð- um vér að mestu að styðjast við frásagnir foreldranna eða fóstrunnar. Að því er móðir mín segir, virðist ég engu síður hafa talað við ósýnlega en sýnilega vini, í fyrstu bernsku minni, og það fyrsta, sem ég komst upp á lagið með að segja, var ekki ,,mamma“ eða „pabbi“, heldur „Siss, Siss Siss“. Þegar ég varð nokkuð eldri, fór ég að tala um einhverja veru, sem ég sagði að væri ákaflega yndisleg, hún hefði failegt, gyllt hár, og ég kallaði hana „Siss“ eða „Sisslí“. Svo var það dag nokkurn, er móðir mín var að opna bréf, sem hún hafði fengið, að hún tók út úr bréfinu ljósmynd og rétti hana föður mínum. Ég leit á myndina, um leið og móðir mín rétti hana fram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.