Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 100

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 100
92 MORGUNN Hvert fara þeir? Þótt ekki sé manntjónið enn svipað því, sem það var í heimsstyrjöldinni síðustu, fylla þó tár og kveinstafir heimili fjölda manna í öllum heimsálfum, og hernaðarguðinum eru ekki að eins færðar mannafórnir á vígvöllunum, heldur einnig í húsum friðsamra borgara, sem ægilegar og grimmdar- fullar loptárásir leggja í rústir. Og eftir því sem hryðju- verkunum fjölgar, fjölgar einnig þeim, sem standa harm- þrungnir yfir líkum ástvina sinna og spyrja með nístandi óvissu: Hvert fara þeir? Lifa þeir, eða eru þeir í raun og sannleika dánir, horfnir, týndir? I þingsölum og stjórnar- höllum er spurt um styrjaldarúrslitin, hver muni sigra og hver muni bíða ósigur, en í heimilum hryggra manna og þeirra, sem eiga hættuna vofandi yfir höfði sér, er víða spurt öðruvísi, þar er spurt um, hvort sterkara sé, líf eða hel, hvort dauðinn sé hinn endanlegi sigurvegari eða lífið. Hugsandi menn finna, að þetta er hið mikla megimál, og að stundarsigur einnar þjóðar, þótt miklu máli skipti fyrir hana, er ekki annað en hégómamál hjá hinu, sem óendan- lega miklu meira máli skiptir: Þurrka morðtól hernaðar- þjóðanna líf þeirra einstaklinga út úr tilverunni, sem þau hitta? Páskar kristinna manna eru fyrir skemmstu liðnir. Þá var upp lokið dyrum þúsunda kirkna um öll kristin lönd, fagur söngur hljóm- aði í viðhafnarmiklum messugerðum og milljónir manna gengu til guðshúsanna. Ég geri ráð fyrir, að fleiri hafi nú leitað þangað en oft áður, því að nú voru stríðspáskar hringdir yfir þjóðirnar og mikill fjöidi manna í sorg og sárum. Munu allir hafa fengið þá huggun, sem þeir þráðu í kirkjum kristninnar? Munu allir hafa fengið þar þau svör við ráðgátunni um líf og dauða, sem nægöu þeirn ? Hér skal engum getum að því leitt, hversu margir þeirra, sem sóttu páskamessur kristninnar nú í ár, hafa fengið þar þau svör, sem nægðu þeim, við spurningunni um líf og dauða, sem á styrjaldartímum leitar fastara á marga Stríðspáskar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.