Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 88
80 MORGUNN að það var mest megnis gerfihár, og á milli þeirra sáust gráir lokkar sem gerfihárinu var ætlað að hylja. Önnur kinnin var með slettu af rauðum andlitsfarða en hin var náföl. 1 annari höndinni hélt hún á gerfitönnum og háls hennar og handleggir voru að hálfu leyti smurðir fegrun- arolíu. Ég hafði aldrei séð móður mína klæða sig og þótt ég yrði lostin furðu yfir þessu útliti hennar, hvarf hún fyrir enn sterkariundrun yfir þeirri ósegjanlegu angist og eymd, sem endurspeglaðist í hverjum andlitsdrætti hennar. Ég hafði aldrei séð örvæntingarofsa og iðrun endurspeglast þannig í mannlegri ásjónu og hafði ekki haldið að það væri unnt að láta þær svo hræðilega berlega í ljós. Nú varð ég fyrir undursamlegri reynslu: mér fannst ég geta lesið — ég veit ekki hvernig — alla sögu móður minnar, eins og hún væri letruð á henni sjálfri. Guð gefi að ég eigi aldrei aftur eftir að sjá, í allri hennar nekt, sögu slíkrar æfi. I botnlausri undrun og orðlausri þögn hlustaði ég á meðan móðir mín talaði til mín. Rödd hennar var breytt, hinn fagri silfurhreimur var horfinn, röddin var hás, hol og tóm eins og hún kæmi utan úr endalausri fjarlægð, en ekki frá þeirri aumkunarlegu mannveru, sem sat and- spænis mér. Hún sagði: ,,01ga, ég kem til að segja þér hryllilegan draum, sem mig hefir dreymt. Þennan draum átt þú að þekkja og ef ég hefði gert mér ljóst efni hans fyrr, væri ég hamingjusamari nú en ég er!“ Hún and- varpaði og hvílík þjáning var í andvarpi hennar! Hún benti mér að skrifborðinu við hlið mína og bauð mér að skrifa það, sem hún ætlaði að segja. Ósjálfrátt hlýddi ég. Hún talaði hægt og með miklum hvíldum: „Ég var að klæða mig og ætlaði í hirðveizlu, þegar ég varð skyndilega yfirkomin af máttleysi. Ég missti minnið, en það kom aftur í þessum hryllilega draumi“.. Nú yfirbugaðist hún af angistarkvöl og þagnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.