Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 61
MORGUNN 53 kvaðst vissulega gera það. Barn gæti raunar ímyndað sér látinn, elskaðan föður sinn, en alls ekki skýjið — eða ectoplasmað — sem er nauðsynlegt skilyrði til þess að pabbinn geti orðið greinilega sýnilegur. Stundum eru aðferðir hinna framliðnu við að gefa upp nöfn sín mjög einkennilegar. Venjulega heyri ég nöfnin með dulheyrnarhæfileika mínum. En það er ekki ævinlega svo. Stundum sýna þeir mér nöfn sín í táknmyndum. Einu sinni kom til mín kona með kveðju frá ritstjóra að írsku dagblaði. Hún kom óvænt og gerði ekki orð á undan sér. En svo stóð á í þetta sinn, að ég gat veitt henni viðtal. Ég lýsti fyrir henni þrem drengjum, gat komið með talsvert af sönnunum en gat ekki náð nöfnum nema tveggja þeirra, sem voru frændur hennar. Sá þriðji var sonur hennar, en enda þótt hann sannaði sig bezt af þeim öllum, þá annað hvort gat hann ekki eða vildi ekki gefa mér nafn sitt. Konan þrábað mig að ná nafni hans, en það reyndist árangurslaust. Hún bað mig að lokum að leggja ekki frekar að mér með þetta, þar sem hún hefði fengið fullar sannanir fyrir því, að hann væri hjá okkur, en samt væri það sér mikil vonbrigði að fá ekki nafn hans. Hún sagði mér, að hún hefði verið að hugsa mjög ákveðið um það, svo að ég ætti auðveldara með að ná því. Ég útskýrði fyrir henni, að það hefði hún ekki átt að gera, en það er marg endurtekin reynsla mín, að ef fund- argestur einbeitir þannig huganum að einhverju ákveðnu, eoa óskar mjög eindregið eftir einhverjum ákveðnum látn- um vini, verður það mér til hindrunar en ekki hjálpar. begar konan ætlaði að fara að ganga út úr dyrunum, gaf sonur hennar mér samt sem áður nafn sitt og ég sagði óðara: „Nú hefi ég það. Hann heitir Lcon!“ „Nei, ekki heitir hann það“, svaraði konan, og ég varð dálítið von- svikin, því að mér fannst ég fá nafn hans svo ákaflega skýrt. „Ég skal segja yður, hvernig hann gaf mér nafn sitt — sagði ég —. Hann teiknaði nótnastiga, en setti á hann bókstafi í staðinn fyrir nótur, á neðstu línuna skrif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.