Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 87
M O R G U N N 79 heimslundaðri og trúlausri móður, gat dr. Kerner skilið hina fullkomnu vantrú hennar á framhaldslífið og fyrir- litning hennar á öllum trúarlegum hugmyndum. Samt sárnaði honum að svo sjaldgæfar sálrænar gáfur, sem þær, er hún var gædd, skyldu engin önnur áhrif hafa á hana, en að ala á fyrirlitning hennar á andlegum öflum. Þá var það októberkveld árið 1827. Læknirmn var ný- farinn frá Mdlle. Olgu og hafði skilið við hana í léttum og friðsæium dásvefni. Herbergisþerna hennar, Anna Matt- erlich var í næsta herbergi, og átti að gæta þess, að hún gengi ekki út úr herberginu í svefni. Eldsnemma næsta morguns var dr. Kerner sóttur til sjúklings síns, og af bleikum vörum hennar fékk hann þessa furðulegu frásögn: „Dr. Kerner, svefninn, sem þér skilduð við mig í, í gær- kvöldi, hefir ekki verið langur, því að ég glaðvaknaði strax er þér fóruð og af fótatakinu gat ég talið skref yðar út úr herberginu. Um leið og þér lokuðuð hurðinni famr ég hjá mér hvöt til að rísa á fætur, fara í morgunsloppinn minn og setjast við skrifborðið. Á meðan ég sat þannig horfði ég eins og hálf við utan á eldinn, sem ennþá logaði á arnin- um. Þá opnuðust dynar og móðir mín kom inn. Hún heils- aði mér ekki en settist á stól við arininn, andspænis mér. Ég varð undrandi yfir hinu óvænta útliti hennar og þó enn frekar yfir breytingunni, sem á sjálfri henni var orðin. Kjóllinn hennar, ákaflega glæsilegur kniplingakjóll, sem hún bar á brúðkaupsdegi sínum og M. baróns, andaði frá sér svo miklum kulda, að ég stirðnaði. Þótt hún kvart- aði ekki né skylfi fannst mér eins og hún væri að frjósa í hei. Ég hafði vanizt því að heyra talað um móður mína sem ákaflega fallega konu og oft hafði ég fallið í stafi yfir fegurð hennar. En í hve hræðilegri mótsögn var ekki útlit hennar nú við þann yndisleik hennar, sem alla hafði töfrað er sáu hana! Hár hennar var ógreitt og féll í óreglulegum flyksum niður axlirnar, og mér til mikillar undunar sá ég„
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.