Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Side 77

Morgunn - 01.06.1941, Side 77
MORGUNN 69 heimkynni, að eins einu sinni, en bætti ævinlega við bæn sína: ,,Ef það er þinn vilji, faðir“. Dagar liðu, vikur og mánuðir, og átta mánuðum eftir burtför hans varð hún fyrir þeirri dásamlega reynslu, er hún lýsir á þessa leið: „Það var sólríkur septemberdagur----------ég gekk út í garðinn hjá húsi mínu og ætlaði að hreinsa þar til fyrir helgina, því að þetta var á laugardegi. Ég tók með mér vasaúr mannsins míns, eins og ég var vön, svo að ég gæti vitað hvað tímanum liði.----------Ég hafði reikað um garðinn og kom nú að litla sumarhúsinu. Ég gekk inn í það og að venju lagði ég úrið á borðið-----ég lagðist á bekk, sem er þar og leit á úrið, það vantaði tvær mín- útur í þrjú. Ég var ekki þreytt, en lagðist þó letilega aftur á bak til augnablikshvíldar, en eftir fáar sekúndur fann ég ao á mig féll djúp værð, án þess þó að ég sofnaði; ég var mér meðvitandi um úrið á borðinu og sá plómurunnana fyrir utan dyrnar á húsinu. Skyndilega varð ég gripin ákaflega undarlegri tilfinn- ing: ég var farin að ferðast án eigin vilja eða áreynslu og enn get ég ekki gert mér ljóst hvort ég barst í gegnum rúmið, eða rúmið barst í gegnum mig . .. Án þess að geta gert mér þess grein hvernig það gerð- ist, var ég skyndilega komin á stað, sem ég hafði aldrei áður séð, hvorki í draumi né veruleika. Enginn leikur, engin mynd eða áreynsla ímyndunarafls- ins hefir nokkru sinni birt mér aðra eins fegurð og nú blasti við augum mínum. Ég sá ekki að eins þessa miklu fegurð í öllu umhverfi mínu, ég fann hana einnig. Það var eins og lifandi straumur færi um mig alla og ég yrði gagntekin tilfinning fullkominnar vellíðunar, blessunar og öryggis og yfirgnæfandi tilfinning ósegjanlegrar unaðs- semdar altók mig. Ég lá — ekki á hversdagslega, harða bekknum í sumar- húsinu — heldur á dúnmjúkri sandströnd. Það var eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.