Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Side 74

Morgunn - 01.06.1941, Side 74
66 MORGUNN gat notað með venjulegum hætti? Það getur ekki verið hinn jarðneski hluti, sem aðeins lýtur lögmálum eðlisfræð- innar. Að tileinka þetta undirvitundinni, er sama og að segja, að með manninum búi eitthvað, sem ekki er unnt að skýra með aðferðum efnishyggjunnar. Að binda þetta við undirvitundina, er nálega sama og að segja að það sé sálin, sem er að verki. Auk þess hefir það þegar komið í ijós, að mikið af þeim mætti, — ef ekki hann allur — sem þeir, er komnir eru yfir um, virðast ráða yfir og nota, hefir þegar nokkrum sinnum verið notað af lifandi mönn- um. Hið markverðasta í þessum efnum er tvískipting astral-líkamans, sem getur sýnt sig bæði hér og handan við tjaldið. Sönnunin fyrir þessu hvílir aðallega á þeim, sem hafa reynt það, þó að það sé í fullu samræmi við lýsinguna um burtför sálarinnar og sannanir þeirra, sem hafa komið aftur eftir líkamsdauðann. Það er einnig skýrt þannig, að slíka þekkingu hafi þeir að eins getað öðlazt með því að hefja vitund sína á æðri svið. En tilvera lif- andi vera á fjarlægum sviðum virðist allvel sönnuð af þeim, sem hafa séð þær þar, en að sýna sig þar, er oft komið undir viljakrapti, sem þeir, er birtast, nota með fullri vitund. Menn verða að gera sér það ljóst, að það sem birtist er meira en skuggamynd eða ímynduð mynd, heldur hlýtur það að vera hinn sanni huglíkami (eter- líkami) þess, sem í hlut á. Dáleiðsla færir oss góðar sannanir fyrir því, að lifandi menn, eða að minnsta kosti einhver hluti þeirra, geta með einhverjum hætti ferðast og flutt vitund sína til fjarlægra staða og séð og skýrt frá, hvað þar er að gerast. Sumir geta einnig í dáleiðslu framkvæmt sumt af því, sem áður getur, og notað þann mátt, sem andarnir, er vér erum í sambandi við, eru færir um að gera. Sá hluti þeirra — hið sanna sjálf — sem er í námunda við yfirborð vitund- arinnar, virðist vakna og nota þennan furðulega mátt, sem ieynist með þeim. Lifandi menn geta sagt fyrir óorðna hluti og gera þaðr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.