Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Síða 57

Morgunn - 01.06.1941, Síða 57
M 0 R G U N N 49 margt nýtt um að hugsa, að mitt sálræna líf varð að þoka um skeið. Þegar ég var h. u. b. átta ára gömul, varð ég fyrir reynslu, sem hafði djúp áhrif á mig, hún hefir ekki sannanagildi, en hún var mér ákaflega raunveruleg, og því langar mig til að segja frá henni hér, eins nákvæmlega og ég get. Florrie hét ein vinstúlka mín, sem ég hafði ákaflega mikla samúð með, vegna þess að hún var krypplingur; ég hafði tekið hana alveg sérstaklega að mér, og vernd- aði hana eins og ég gat. Þegar hún dó, saknaði ég hennar hjartanlega. Það var í fyrsta skipti, sem skuggi dauðans féll á leið mína. Rétt áður en leggja átti lík litlu vinstúlku minnar í kistuna, fór ég til þess að sjá það í síðasta sinn og tók ég með mér nokkur kamelíublóm, sem ég lagði á rúmið við hlið hennar, og ég man, að ég var að spyrja sjálfa mig, hvort hún myndi hafa nokkur blóm í himna- ríki. Það bar til að kveldi, h. u. b. hálfum mánuði síðar, er ég var nýsofnuð, að ég hrökk upp af svefninum og varð þess vör, að ég sveif í loftinu fyrir ofan sofandi lík- ama minn, sem lá í rúminu. Ég gerði mér ljóst, að lík- amsmyndin, sem lá í rúminu, væi'i ég sjálf, en ekki man ég hvort mér varð nokkuð ónotalega við. Ég fann, að ég var algerlega aðskilin frá líkamanum, sem lá í rúminu, ■en ég gerði mér litla hugmynd um líkamann, sem ég sveif í, í loftinu. T. d. man ég ekki hvort hann var í fötum, en ég man, að herbergið var fullt af skínandi ljósi, sem mér virtist koma frá unaðsiega fallegri konu, sem stóð í herberginu og ég hafði aldrei séð áður. Þegar ég leit til hennar, undrandi en þó alveg óhrædd, kom hún til mín, tók í hönd mína og sagði: „Vertu óhrædd, Florrie lang- ar til að þú komir“. Við liðum nú saman út úr herberg- inu eins og veggirnir og þakið væri ekki til, og við virt- umst líða upp í eitthvert dásamlega hlýtt og bjart um- hverfi, þar sem ekkert virtist annað til en skínandi birta. Brátt heyrði ég hróp og hlátur frá börnum, og ég sá, að 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.