Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 62
54 MORGUNN aði hann fyrst L, á næstu línu fyrir ofan E, og þar fyrir ofan O og N“. „Þetta er alveg rétt hjá yður“, hrópaði konan. „Hann hét NOEL! Og þegar hann var að gera að gamni sínu við okkur heima, var það oft venja hans, aö snúa orðunum alveg við. Hann var mjög menntaður í hljómlist og hefði hann lifað lengur hefði hann tekið doktorsgráðuna í hljómlistarfræði. Af því verður skiljan- leg þessi einkennilega aðferð hans, að sýna yður nafnið sitt á tónstiganum“. Hér kemur annað dæmi þess, að tákn eru notuð í sann- anaskyni. Á fundi, sem ég hélt fyrir herra N. N., 1. des 1919, lýsti ég ungri konu, sem væri umkringd villtum rós- um, og sagði ég honum, að rósahafið í kring um hana væri svo mikið, að ég héldi að þetta hlyti að vera sönn- unaratriði. Hann skrifaði mér síðan á þessa leið: „Litla rósa-stúlk- an mín sannaði sig fyrir mér með mjög óvæntum hætti En einmitt þess vegna var sönnun hennar því fremur sannfærandi fyrir mig, þótt yður hafi hlotið að finnast hún kynleg“. Því næst sagði hann mér frá því, að hann hefði fyrst kynnst þessari konu á rósadegi Alexöndru drottningar, þar sem hún var að selja rósir úti á götu. Síðan hefðu villtar rósir haft sérstaka þýðingu fyrir sig og hana. Tímatalið reynist jafnan mjög erfitt í miðilssambandi, enda er það jafnan gefið í táknum. Einu sinni man ég að ég gaf konu, sem sat fund hjá mér, nákvæmlegar upp- lýsingar um mikilsverða breytingu, sem yrði á lífi henn- ar, og bætti því við, að breytingin yrði í septembermán- uði, vegna þess að í þessu sambandi var mér sýndur korn- akur fullur af þroskuðu korni, sem hlaðið var í bundini, eins og maður sér þau í þeim mánuði. Næsti september kom, svo að ekkert gerðist og annar septembermánuður kom, og enn gerðist ekkert. Tvö ár liðu, en þegar septem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.