Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 45
M 0 R G U N N 37 ast, eða einhverjum þeim, sem ættu dvöl við banabeð deyj- andi vinar, og er ég þar á sama máli. Fyrsta hálfa mánuðinn, sem ég dvaldi á heimili hans gerðist ekki neitt það, sem ástæða er til að geta í þessu sambandi, en einatt dáðist ég að rósemi og sálarþreki þessa góðvinar míns í baráttu hans við erfiðan og þrauta- fullan sjúkdóm. Ég vissi, að sú var heitust ósk hans, að mega vera lengur með ástvinum sínum, en þótt honum væri þá orðið fylliiega ljóst að hverju myndi draga, þá heyrðist aldrei eitt æðru-orð af vörum hans. Ég varð að- eins var einnar breytingar í sálarlífi hans. Mér er dálítið örðugt að gera verulega grein fyrir því, í hverju þessi breyting var fólgin. Sálarlíf hans þessar siðust ævistundir minnti mig einna helzt á vaxandi blóm, sem er að springa út í vermiyi vorsólargeisla og breiða blöðin móti ljósinu og deginum. Sál hans virtist eflast að orku kærleika og ástúðar, þrátt fyrir vaxandi líkamlega vanlíðan, og eitt veit ég, að lokinni dvöl minni við banabeð hans, að ég hefi hvergi hlotið fyllri eða sannari skilning á göfgi og tign mannsandans heldur en þar. Svo var það kvöld eitt, er ég sat við rúm hans, að nokk- uð eftirminnilegur atburður gerðist, sem varð okkur báð- um hugstæður og ógleymanlegur. Báðir urðum við sam- tímis varir við það, að við vorum ekki einir í herberginu, og með návist þessara kærkomnu gesta var sem umhverf- ið yrði þrungið dásamlegri helgikennd og undursamlegum friði. Slíkt hafði að vísu stundum komið fyrir áður, en aidrei jafn verulega og að þessu sinni. Hann sagði mér því nær samstundis, að hann sæi yndislega veru standa við fótagaflinn á rúminu sínu, hún rétti hendurnar í áttina til sín og frá þeim sæi hann stafa björtum geislum. Hann kvaðst hvorki finna til þjáninga eða þreytu þessi augna- blik, en skynja undursamlegan frið, sem orð fengju ekki lýst. Ég sá veru þessa að vísu ekki jafn greinilega sem hann, en návist hennar og áhrifin, sem frá henni bárust voru mér jafn veruleg, enda var mér gert ljóst, að reynt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.