Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 72
64 MORGUNN að andar, sem vér virðumst hafa samband við, játa að hafa yfir að ráða og geti notað hæfileika og mátt, sem miðlungs- menn að minnsta kosti geti ekki almennt notað í jarðvist sinni. Þeir, sem yfir eru komnir, geta lesið hugsanir vorar og innblásið oss nýjum hugmyndum. Þeir geta séð hluti í fjarlægð, lesið í lokuðum bókum og lesið innsigluð skila- boð. Þeir geta farið á augnabliki hvert sem þeir vilja, og sagt fyrir óorðna hluti. Geti maðurinn gert allt þetta eftir dauðann, þá hlýtur þessi máttur og þessi hæfileiki að leynast í oss öllum. Þeir geta ekki opinberazt allt í einu á dauðaaugnablikinu. Ef vér því getum fundið eitt- hvað, sem bendir til þess, að í oss búi slíkur máttur — ef til vill á misjafnlega háu stigi — meðan vér dveljum hér á jörðunni, þá verður auðveldara að trúa því, að vér lifum eftir líkamsdauðann. Nú hneigjast sálarfræðingar og eðlisfræðingar að því, að ekki sé unnt að skýra, jafnvel venjulegar hugsanir manna, með starfsemi og byggingu heilans eingöngu. Sir Charles Sherrington, prófessor í eðlisfræði í Oxford sagði í fyrirlestri, sem hann hélt í Cambridge: „Hvaða rétt höf- um vér til þess, að binda andlega reynslu við eðlisfræðina? Engan vísindalegan rétt. Að vísu verðum vér að fallast á samband hugar og heila, sem ekki er alveg leyst, en hvar er byrjunin“? Ennfremur hyggja sálfræðingarnir, að að eins lítill hluti meðvitundarinnar komi nokkurntíma úr djúpum sálarlífs- ins upp á yfirborðið, svo að það hafi áhrif á gerðir mann- anna. Það sé mikill meiri hluti vitundarinnar, sem leynist undir yfirborðinu, en það sé hinn sanni maður. Hvað þetta er og hvernig það verkar, treysta þeir sér ekki að fullyrða neitt um. En þeir eru ekki í neinum efa um, að þessu sé svo farið. Það er einnig augljóst að þessi undirvitund hefir mátt, sem maður í venjulegu vitundarástandi, kann ekki með að fara. Svo mikil er trú manna á undirvitundina, að margir sem ekki trúa á framhaldslíf, nota hana til þess að skýra ýms fyrirbrigði, sem aðrir telja sannanir fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.