Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 41
M O R G U N N 33 Duguid að nafni, sem var algerlega ómenntaður maður og sízt kunni skil á fögrum listum. Mr. Coleman ritar á þessa leið: ,,— — — I Glasgow eru nokkrir aðrir miðlar og á meðal þeirra er David Duguid, sem er líklegur til að verða frábær málaramiðill. Mig langar til að birta merkilega frásögn af honum, eftir umsögn tveggja manna, sem ég hafði þá ánægju að kynnast, meðan ég dvaldi í Glasgow. Eftir að Duguid hafði starfað um hríð, sem miðill fyrir algeng fyrirbrigði, fór að bera hjá honum á hæfileika til að teikna ósjálfrátt. Árangurinn var þó í byrjun ómerki- legur, nema þegar kona ein lagði hönd gína ofan á handar- bak hans, þá þaut hönd hans léttilega yfir pappírinn og - teiknaði, en að eins vinstri hönd hans. Við þriðju tilraunina féll Duguid í trans og augu hans lokuðust áður en hann fór að teikna. Upp frá því æfðist hann við hverja tilraun og transinn varð æ dýpri. Fyrst voru aðallega teiknuð mannshöfuð og blóm, en þegar nokkurri leikni varð náð, fór hönd hans að mála með litum blóm, ávexti og landslagsmyndir, og nú var það hægri hönd hans, sem hélt á penslunum og kústun- um. Við fimmtu tilraunina var byrjað á vatnslitamynd og hún fullgerð. Þykir myndin vel gerð. Hún sýnir opin bogagöng. Yfir þeim stendur réttlætisgyðjan standandi á jarðhnetti, sem höggormur hringar sig um, en gyðju- mynd vonarinnar er á aðra hlið og kærleikans á hina. Þessar myndir eru meistaralega gerðar, hver með sín- um skýru einkennum. í veggjum bogaganganna eru smá- skot, þar sem eru myndir af persónum og blómum í krukk- um. Gólfið er hulið ábreiðu og innst á henni er hringur en í miðju hringsins er krossmark. Myndin öll er gagnsæ og sé henni haldið upp að ljósi, birtist krossinn í hásæti og þar sézt sitja vera með geislabaug um höfuðið og standa sex verur henni til hvorrar handar. Þeir, sem við- staddir voru, þegar myndin var máluð, voru sólgnir í 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.