Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 86
78 MORGUNN aðstæðurnar orðnar breyttar; spiritisminn var kominn. fram og farinn að kenna fólki að skilja hluti, sem enginn hafði skilið áður, að þá áleit hin aldraða frú það skyldu sína, að láta ekki sögu sína liggja í þagnargildi lengur, enda myndi hún mæta meiri skilningi en hægt hefði verið að búast við mörgum áratugum áður. Því skal aðeins bætt við, að Madame Walter er virðuieg og mikils metin kona fyrir mannkosti sína. Dr. Kerner segir að árið 1827 hafi stéttarbróðir sinn beðið sig að taka að sér mjög merkilegan sjúkling, unga stúlku, sem komið hafði verið til hans til lækninga. Dr. Kerner tók þetta að sér og þannig kynntist hann Mdlle. Olgu Schwarzenberg, dótturM. barónessu í Vín- arborg. Tuttugu ára gömul hafði Mdlle. Olga veikst af ákafri tauga- og magabilun, svo að móðir hennar hafði sent hana til lækningar til Weinsberg. Móðirin var glaðvær ekkja, tilfinningalaus og léttúðug tízkukona og var þá nýgift ákaflega auðugum og ákaflega gömlum barón, M. að nafni, sem hafði hrifist af töfrum hinnar heimslunduðu og fögru ekkju. Við aðgerðir læknanna Kerners og Morans fór Mdlle. Olga að ná heilsu sinni aftur, en fékk jafnhliða undraverða skyggnisgáfu og varð frábær ,,somnabulist“. f dásvefninum mælir hún á tungúm, stm hún annars kann ekkert orð í, getur leikið á hljóðfæri, sem hún kann annars ekki og rökræðir af mikilli mælsku um vísindaleg efni. Auk merkilegra fyrirbrigða í svefngöguástandi getur hún, í venjulegu ástandi lýst framliðnum mönnum, sem hún hefir aldrei þekkt, svo nákvæmlega, að viðstaddir þekkja látna vini sína af þeim lýsingum. En þrátt fyrir þessi merkilegu fyrirbrigði trúir Mdlle. Olga engan veginn á tilveru sálarinnar og hefir megnustu fyrirlitning á öllu tali um annað líf og telur svipina, sem hún sér, fram komna fyrir hugsanir þeirra, sem viðstaddir eru. Vegna þess að unga stúlkan hafði hlotið uppeldi sitt hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.