Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Side 91

Morgunn - 01.06.1941, Side 91
MORGUNN 83 — hvernig þeir höfðu prédikað að blóð Krists hreinsaði jafnvel hinn versta syndara og freisaði alla, sem tryðu á hann, frá þeirri refsing, sem réttlátt væri að fylgdi því. að fara illa með líf sitt. Ég hafði aldrei lagt trúnað á þetta. Mér hafði aldrei verið kennt að trúa, en mig langaði til þess nú. Með ofsahraða þaut ég af stað til að leita uppi prest. Með óskinni kom uppfylling hennar. Frægur prest- ur hinnar kristnu kirkju, sem raunar var löngu dáinn, stóð allt í einu hjá mér. Hann rétti að mér krossmark. En — hve hræðilegt! Þegar ég leit á hann, sá ég að hann var verri en ég. Hann var hræsnari, auvirðilegur svikari og hin breytta ásjóna hans bar svip af þeim þúsundum villtu sálna, sem látið höfðu leiðast afvega af falskenn- ingum hans. Samt lifði ennþá veik von. Ég ætlaði að halda fast í krossinn, og myndir margra sanntrúaðra, sem þannig höfðu frelsast, svifu fyrir sjónum mínum. En þeg- ar ég barðist, með útréttum höndum, við að grípa um krossmarkið, talaði það í mildum rómi og ásökunarlausum til mín og sagði: „Ekki mun hver sá, er við mig segir: herra! herra!, koma inn í hinmaríkið, heldur mun sá hljóta hjálpræðið, sem gjörir vilja föður míns, sem er í himnunum“. Ég hrópaði: „Er þá ekki um neina sáluhjálp að ræða?“ Mér var svarað: „Vinn þú að sáluhjálp þinni“. „En, hvernig?“ „Með starfi“. „En — hrópaði ég aftur — ég er dauð, og engin iðrun stoðar eftir dauðann“. „Það er enginn dauði til!“ svaraði röddin mild og mjúk, en þó svo þrungin krafti, að það var eins og hún fyllti enda- lausa geimana. Þótt ég væri yfirkomin og rugluð, var eins og ég vaknaði við þessa nýju hugsun, að vera kynni, að von væri um framfarir, jafnvel fyrir handan gröfina, og ég spurði: „Hvar er þá helvíti?“ Ég heyrði ekkert svar, en ég eins og fann svarið, að ég skyldi horfa umhverfis mig, í gegnum hálf-myrkrið, á hinar hrjóstrugu auðnir og hinar ömurlegu, kyrkingslegu mannverur, sem báru aug- Ijós merki glataðs lífs, eins og jarðlíf mitt hafði verið. 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.