Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 50
42 MORGUNN ara að hjálpa þeim, sem réttir fram hönd sína í einlægu trúartrausti, heldur en þeim, sem gerir sér enga grein fyrir því, að slík hjálp sé hugsanleg. Það er vafalaust miklu auðveldara að hvísla huggandi fræðslu og leiðbein- andi líkn að sál þess, sem bíður ferjumannsins við út- hafsströnd mannlífsins með öryggi guðstrúartrausts- ins að samfylgd. Og ég er fyrir mitt leyti sannfærður um það, að guðstrú þessa vinar míns, og gróðurblóm hennar, ástúð, kærleikur og hreinleiki í hugsun hverri og athöfnum, sem einkenndi allt hans líf, hefir átt veiga- mestan þáttinn í því að gera svona bjart við banabeð hans. Ein viðbótarsönnun fyrir gildi guðstrúarinnar í lífinu. Hugsaðu um þetta, sem enn ert á veginum. Fyrr eða síð- ar kemur kallið til þín. Fyrr en varir kannt þú að verða kallaður að banabeði deyjandi vinar. Þú kannt að þurfa að svara viðkvæmum spurningum hans. Átt þú þá máske ekkert annað en óvissuna? Átt þú máske ekkert annað í bezta lagi en einhverja óljósa von? Efi og kvíðablandin áhyggja kann stundum að setjast að huga deyjandi manns. Hvað áttu þá í huga þínum til að friða órólega sál? Spirit- isminn er að flytja mönnunum þekkingu á þessum efn- um og ég er sannfærður um að hún er ósegjanlega mikil- væg fyrir deyjandi menn, og þá, sem við banabeðinn dvelja. Hann kann að segja þér frá einhverju, sem hann sér eða skynjar, návist látins vinar eða einhverju því, sem gleður hann. Hverju svarar þú honum? Hyggur þú máske að þetta sé óráðshjal eitt eða markleysa? Það getur skipt verulegu máli fyrir hann, hverju þú svarar, hvort þú eyðir umtalsefninu eða ræðir þetta við hann af samúð og skilningi. Það skiptir vafalaust verulegu máli fyrir deyjandi mann, hvort vonlaus sorg og örvænting fyllir hugi viðstaddra vina hans og vandamanna, eða öryggi eilífðarvissunnar skipar þar öndvegi. Hann er þær stund- irnar sennilega miklu næmari fyrir hugsanaáhrifum en venjulega. Vonleysið skapar myrkur, öryggið tendrar ljós. Það er áreiðanlega unnt fyrir oss að létta deyjandi mönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.