Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 103

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 103
MORGUNN 95 mjög leggur hann að sér, að til efasemdamannsins Tómas- ar kemur hann í eftirmynd jarðneska líkamans, með nagla- förin á höndum og fótum og síðusárið, til að lækna efa hans. Hér er veruleiki á ferðinni, eins áþreifanlegur og nokkur annar jarðneskur veruleiki. Upprisa Krists heimt- ar enga blinda trú og hún er ekki byggð á heimspekilegum bollaleggingum né hugarsmíð viturra manna. í því er sá kraptur hennar fólginn, sem sló efasemdirnar til jarðar, að hún er veruleiki, sem menn sjá, heyra og þreifa á. 1 þessu er kraptur hennar fólginn. Þarna liggur ástæðan fyrir því, að hér tókst það, sem engri heimspeki, hvorki gamalli né nýrri, getur tekizt. Þannig leysir Jesús Kristur málið. Kirkjan leysir málið. Hvernig leysir kirkja Jesú Krists þetta mál? Kenningar sínar um framhaldslífið rökstyður hún ekki lengur með áþreifan- legum og sýnilegum staðreyndum, hún hefir ekkert slíkt að bjóða, hún heimtar að eins trú, en gleymir því, að meist- ari hennar fór aðra og sigurvænlegri leið, þar sem hann flutti mönnunum sannanir og áþreifanlegar staðreyndir eftir að hann var látinn. Óneitanlega geldur kirkjan sár- lega þeirrar glópsku sinnar, að hún hefir yfirgefið þann grundvöll, sem Kristur taldi einan öruggan tii að byggja ódauðleikavissu mannanna á. Kirkjan geldur þess á þann hátt, að milljónir og aftur milljónir manna og kvenna i kristnum löndum snúa sér frá henni með fullkomnu van- trausti, þegar að því kemur, að leysa skuli þýðingarmestu gátu tiiverunnar, gátu lífs og dauða. Skömmu eftir síðustu páska kom ég inn til vinar míns í Reykjavík. Hann hafði hlýtt á páskaprédikun í útvarpinu. Eg vildi að sem flestir prestar hefðu orðið mér þangað samferða. Hann fór óðara að tala um prédikunina. Hún hafði að mestu verið bláköld fullyrðing um það, að Kristur lifði, og að hann (prestur- ínn) væri Guði þakklátur fyrir, að hann hefði lengi fengið að flytja þjóð sinni þann boðskap. Þessi vinur minn, sem oæði er gáfaður maður og þjóðkunnur, en stundum nokkuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.