Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 90

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 90
82 M 0 R G U N N Allt þetta og meira, já, meira en tungan getur talaö, sá ég, vissi og fann á meöan ég var að hrapa. Ég segi þér, barnið mitt, í þúsund ár hefi ég hlotið að vera að hrapa þarna niður. Að lokum náði ég fótfestu á einhverri fjarlægri st.rönd. Þykkur þokumökkur huldi fyrst sjón mína, svo að ég sá ekki neitt. Kaidir vindar næddu um mig og fylltu mig svo helköldum hrolli, að slíkan ískulda hafði ég aldrei þekkt fyrr. Endalausar fylkingar af ömurlegum mannverum streymdu fram hjá mér og ég vissi, að þetta voru aum- ingjarnir, sem ég hafði ekið fram hjá á götum borganna og þá grét ég af þeirri tilhugsun, að ég hafði aldrei gerf neitt til að létta eymd þeiri'a. Þeir hæddust að mér og héldu leiðar sinnar. Nú lar.gaði mig að hjálpa þeim, en í ísköldum vindstrokunum heyrði ég eins og andvarpað: „O/ seint! Of seint!“ Lygi, sem ég hafði talað, og löngu gleymd, hégómleg heimska liðinna ára — allt virtist þetta taka á sig fastar myndir, og með sorg og blygðun fann ég að þær festust blátt áfram við mig, já, við fötin mín, og hlutu að verða öllum sýnilegar. Lostin skömm og smán reyndi ég að fela mig, en milljón augu störðu á n?ig hvaðanæva og virtust lesa mig eins og opna bók. 1 örvæntingunni vaknaði þá innra með mér, með æðis- gengnu afli, sú ósk, að úr því að ég gæti ekki falið minn innra mann, þá mætti hann breytast. I hamslausum ofsa hrópaði ég upp þá bæn, að ég mætti hverfa til jarðarinnar aftur og lifa þar nýju lífi, gera eitthvað, nei, allt, upp aftur og verða betri, sannari og hreinni kona. En þá heyrði ég aftur andvarpað í ísköldum vindinum: „O/ seint! Of seint!“ 1 örvænting minni hróp- aði ég til þeirra, sem stóðu umhverfis mig, að ég væri ekki þess verð, að vera séð. Ég yrði og vildi verða eitthvaö betra. Og þá minntist ég þess, sem prestarnir höfðu kennt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.