Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 17

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 17
B U F R Æ Ð I N G U B I N N i:5 erniuin sínum sem flestar nýjungar í búnaði, jafnótt og þær koma fram, jafnframt því sem rætt verður um þau framfaramál bænda, sem mestu virðast skipta á liverjum tíma. Þessa stefnu viljum við reyna að móta þegar frá byrjun. Og þar eð í lögum Hvanneyrings er ákveðið, að tveir kennarar Hvanneyrarskólans skuli jafnan vera i stjórn sambandsins, er líkiegt, að ritstjórn ársritsins verði oflast á hendi annarshvors þessa kennara. Stefna ritsins mun því mótast að meira og minna leyti af Hvanneyrar- skólanum og þannig auka og úlbreiða þau grundvallar- atriði búfræðinnar, sem bændaskólarnir byggja á og nem- endur þeirra bafa numið þann tíma, sem þeir nutu þar kennslu. Fáar atvinnu- og framleiðslugreinar eru í eins hraðri framþróun eins og landbúnaðurinn. Hann er liáður ytri skilyrðum, svo sem hnattstöðu landanna, dutlungum veðr- áttunnar, viðskiptalífi og pólitískum dægurmálum þjóð- anna. Búfræðin er þvi öðru fremur undirorpin breytileik þróunarinnar, og þar koma stöðugt fram ný sannindi og þau gömlu breytast og verða fullkoinnari. Búfræðingur- inn mun telja það eilt af fyrstu hlutverkum sinum að flytja lesendunum búfræðinýjungar jafnskjótt og þær koma fram. Iiann vill halda ykkur stöðugt vakandi og stuðla að því, að bændurnir og búskapur þeirra dragist ekki aftur úr öðrum atvinriugreinum, heldur fylgist stöðugt með l'ramförum og þeirri eðlilegu og ákjósanlegu þróun ókomins tíma. Þótt, eins og áður getur, að kennarar Hvanneyrarskól- ans muni alltaf eiga nokkurn þátt í að móta stefnu og starf Búfræðingsins, er það einlæg ósk okkar og áskorun, að þið, lesendur góðir, og þá fyrst og fremst þið Hvann- eyringar, leggið hér noklcuð lil málanna. Við vonum, að þið bregðist vel við og takið'frá byrjun virkan þátt í út- gáfu og starfi ársrits ykkar, með því að skrifa i það greinar um áhugamál þau, er þið lierið fyrir brjósti. Að þið Skrifið og sendið Búfræðingnum árangur af reynslu ykkar og starfi i islenzkum búskap. Að þið berið skólanum okkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.