Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 44

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 44
40 B Ú F R Æ t) I N G U R 1 N N kjarnfóðurtegundir, sem einnig eru nokkuð reyndar og að góðu þekktar sem fóðurauki og fóðurbætir. Bændur ættu vel að atliuga, livort ekki myndi borga sig að leggja niður haustútengjaheyskap sinn og kaupa sér síldarmjöl i stað þess fóðurs, sem þá cr hægt að afla. Við |>að mætti oft og tíðum sj)ara alldýrt fólksliald og með síldarmjölsgjöfinni er fóðrun og afkoma miklu hetur trvggð og arður og ánægja af sauðfjárræktinni meiri og vissari. Bændur eða fjármenn á beitarjörðum deilir oft nokkuð á um það, bvort gefa eigi að morgni eða að kvöldi það fóður, sem gefið er með beit. Þetta mun einnig vera all- mismunandi i framkvæmdinni í einstökum landshlutum og slaðliættir ýmsir munu einnig valda nokkru um, hvað bezt er á hverjum stað. Það, sem einkum mælir með því að gefa á morgnana, er, ef vonl er veður, þá veitir morgunbiti kindinni afl og liita til þess að standa betur á. En sé gefið hey að morgni, þarf kindin nokkurn tíma til ])ess að éta það og jórtra síðan, og getur á þann hátt eyðst oft dýrmætur tími frá beitinni. Kvöldgjöf hænir féð meira lieim að húsunum, sem getur verið gott, ef það sækir á lieiðar eða afrétti, en ef það stendur illa á og sækir um of heim að húsunum, þá er morgungjöfin betri. Ef lílil beit er, ca. j/3 gjafar, mun oftast rélt að gefa bæði kvölds og morgiía. Þegar gefið er á kvöld- in, getur fjármaðurinn betur séð, liversu mikið þarf að gefa, en samdægurs veðrabreytingar geta oft ráðið miklu um Iivað mikið kindin fær í sig úti. Fjármaðurinn getur þó aldrei séð með „berum augum“, livort ærnar hafa fengið eða fái nóg af liinum einstöku næringarefnum fóðursins og þeim nauðsynlegustu, til dæmis eggjahvítu og stein- efnum. Fullkomnar upplýsingar um það atriði getur liann ]>ezl aflað sér með voginni. Hann hefir að visu ekki mögu- leika á að vega eggjahvitu eða önnur nauðsynleg næring- arefni fóðursins, en hann getur með því að vega ærnar, t. d. 10. hverja á vikulega, fengið vissu sina um, hvort þær fái nóg og nógu golt fóður eða ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1938)
https://timarit.is/issue/331800

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1938)

Aðgerðir: