Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 23
Hreinsun mjólkuríláta.
í grein sinni „Gerlarnir og mjólkin“, sem birtist i 1. árg.
Búfræðingsins, leggur Sigurður Guðbrandsson mjólkur-
bússtjóri rétlilega mikla áherzlu á það, hversu það sé nauð-
synlegt fvrir bændur að framleiða fyrsta flokks mjólk.
Þetta er mikilvægt atriði, bæði livað suertir þá mjólk, sem
notuð er heima, svo að hún geti orðið holl og góð fæða,
en þó ef til vill sérstaklega um sölumjólk, til þess að hægt
sé að búast við að fá fyrir liana fullt verð. Neytandinn
kaupir meira af góðri mjólk og mjólkurafurðum heldur
en ef þær vörur eru slæmar og vill greiða því hærra verð
þeim mun Itetri sem þessar og aðrar afurðir bændanna eru.
Vöruvöndun er því eilt af undirstöðuatriðum búskapar-
ins, sem alls ekki er gefinn sá gaumur scm skyldi.
Sig. Guðbrandsson bendir á það í áðurnefndri grcin, að
góðar mjólkurafurðir sé ekki liægt að framleiða nema
úr góðri mjólk, en því aðeins getur mjólkin verið góð, að
gerlamagn hennar sé lítið. Þegar mjólkin kemur úr júgr-
inu, er vanalega í henni mjög lítið -eða ekkert af gerlum,
heldur smilast hún eftir mjaltir. Talið er, að gerlarnir ber-
ist í mjólkina aðallega á finnn vegu:
1. Frá kúnni sjálfri, t. d. vegna igerðar í júgri eða að
kýrin er illa hirt og illa hreinsuð fyrir mjaltir, svo að niður
i mjólkurfötuna falla agnir af mykju, liári eða lieyi, en á
því geta verið milljónir af gerlum.
2. Frá mjaltaranum, I. d. af óhreinum höndum lians eða
fötum eða út úr vitum hans við hósta eða hncrra.
3. Frá fóðrinu. Ef það cr skemmt eða slæmt að einhverju
leyti, þá getur það haft þau áhrif, að truflun komi á melt-