Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 124
120
B U F H Æ í) 1 N G U H 1 N N
Kennslan.
Henni hefir verið liagað í vetur líkt og undanfarið, og
visast í því efni til skólaskýrslunnar hér að aftan.
Búreikninganámskeið, það þriðja í röðinni, var haldið á
Hvanneyri dagana 15. nóv. til ö. des. s. 1. Sóltu það 7 að-
komumenn. Auk þess hafa 11 skólapiltar úr eldri-deild
teldð þátt i framhaldskennslu í færslu húreikninga í vetur.
Undirritaður liafði á hendi lcennslu við námslceiðið. Veru-
kostnaður aðkomumanna var alls kr. 1.50 á dag.
Dagana 11. 17. marz dvaldi Gunnar Árnason húnaðar-
kandidat á Hvanneyri og liéll eftirlitsnámskeið fyrir nem-
endur eldri deildar.
Verklega námið.
Verknemar voru 22 vorið og haustið 1937. Næstum eklc-
erl var unnið annars staðar. Klaki var alllengi í jörðu og
tafði það mjög í'vfir jarðvinnslu og framræslu. Auk þess
voru 3 verknemar í Reykholti og einn stuttan tíma á
Ilvanneyri, en hafði áður tekið verknám á Hvitárhalcka.
Ivorni var sáð í rúmlega 1 ha lands, mest í „Svíra“. Reynd
voru þrjú afbrigði: Sölenhygg, Maskinhygg og Jötunbygg
og þroskaðist Sölenbyggið fyrst eða á 125 dögum, en sum-
arið var, eins og kunnugt er, mjög vott og kalt, enda tclja
Norðmenn, að þetta afbrigði eigi að þroskast á 99 dögum.
Annars varð útkoman af kornræktinni mjög slæm. Landið
Iiefir iíklega verið heldur hlautl, þar sem sumarið reynd-
isl svo þurrkalílið. I Reykholti varð uppskeran í haust
og mjög lítil, og mun í ráði að hætta allri kornrækt þar.
Verknámsför var í vor sem leið farin til Norðurlands
og stóð vfir i (i daga, 21.—26. júní. Allir verknemarnir, 26
að tölu, tóku þátt í förinni, ennfremur verknámskennari og
fjölskylda lians, ráðskona skólapilta og nokkrir aðrir
Hvanneyringar, svo að hópurinn var alls 39 manns. Fórum
við í tveimur 18 manna hílum og kostaði sætið 33 lcrónur.
Annar ferðakostnaður varð um 12 kr. að meðaltali eða
samtals um 45 kr. Þar af fengum við í styrk frá rikinu 6
kr. á mann, þannig að hvern nemenda kostaði l'erðin ekki