Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 36
32
B Ú F R Æ t) I N GUHINN
á allan Jiátl illa. Þetta stafar oflast af ónógu, slæmu eða
illa liirtu fóðri, og stundum e. t. v. af sjúltdómum.
Fái kálfarnir slcytu, þá er fyrst að leila að ástæðunum
fyrir því og reyna slrax að J)æta úr því, sem aflaga liefir
farið. Því næst er að lælcna slcytuna með meðölum. Hand-
Iiægasla og einfaldasta aðferðin er að gefa lcálfunum 1—3
teslceiðar, eí'tir aldri þeirra, tvisvar til þrisvar á dag, af
Jcrít og eilcarJærlci Jjlönduðu til lielminga (fæst í lyfjabúð-
um), lirært út í nýmjóllc eða linoðað i deig. Ef það elclci
Jijálpar þá á vitanlega að Jeita ráða dýralæknis, þar sem til
Iians næst.
Erlendis liafa verið settar saman margar fóðurtöflur til
liliðsjónar við fóðrun lcálfa og ungviða, svonefndár lcálfa-
eldistöflur, ein slilc er I. d. i fóðurfræði Halldórs Vil-
Jijálmssonar.
Oftast eru fóðurtöflurnar misnotaðar af leilcmönnum,
þannig að þær eru telcnar of J)ólcslaflega. Allar fóður-
töflur og föðurformúiur á aðeins að nota til hliðsjónar
við fóðrunina.
Slcepnuliirðarnir verða sjálfir að leggja sig fram og
fylgjast daglega með þrifum og útliti Jiúsdýranna. Reyna
að finna þær aðferðir, sem J)ezt eiga við á liverjum stað
og tíma. Þelta gildir elclci livað síst um fóðrun lcálfa og
ungviða.
Það á að vera talcmarlc olclcar i liúsdýrarælctinni að ala
upp stóra, vel byggða og hrausta einstaklinga.
El' við vöndum uppeldi lcálfanna eftir fremsta megni,
leggjum þar alúð og vandvirlcni oklcar fram, böfum við
uppfyllt eitl af slcilyrðum þeim, sem gefa okkur mögu-
leilca til þess að eignast fallegar, hraustar og góðar kýr.
Runólfur Sneinsson.