Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 97
B U F R Æ Ð I N G U R I N N
93
Kornuppskcra
tn. aí' ha
1000 korn
vega g
Sölenbygg .. 29,5 (61,5) 36,5
Örneslij’gg Tölurnar i sviga tákna uppskeru af hálmi, ... 22,0 (44,5) talið í 100 kg. 39,6
Tilraunirnar sýna, að Dönnesbggg, Sölenhggg bggg (á Akureyri) eru ágæt afbrigði. Kornuppskcra 1000 korn og Lölcen Meðalsprettu-
b. llafrar, Sámsstaðir: tn. aí’ lia vega g timi, dagar
Niðarliafrar . . 23—32 29—34 129 (7 ár)
Vollhafrar . . 21—30 33—40 131
Beiarhafrar . . 16—35 28—36 131
Tilrumliafrar .. 16—35 27—34 128
Tennabafrar . . 20—32 26—33 128
Perluhafrar .. 20—23 26—34 132
Þórsliafrar . . 16—30 28—34 133
Sv. Orionliafrar . . 16—40 30—41 136 6 —
Mesdagliafrar . . 17—27 27—37 131 7 —
Favorilliafrar . . 18—26 19—36 132 3 —
c. Rúgur. Á Sámsstöðum hefir reynzt bezt Þrændarúgur.
2. Sáðtími. Sámsstaðir 1929—1934; talið í kg aí' lia:
Ivorn, ItK Hálniur, ltg
20. april ............................................ 2085 4853
1. maí .............................................. 2645 4595
10. — 2548 4654
20. — 2438 5048
31. — 2174 5515
Bezt reynist því að sá sem fyrst á vorin, helzt í síðari hluta
aprílmánaðar.
3. Sáðmagn. Á Sámsstöðum hefir það reynzt bezl að sá af
byggi og liöfrum 180—200 kg á ha.
4. Sáðaðferð. Bezt hefir reynzt að raðsá korni, en viða
liafa menn ekki áhöld lil þess, og getur þá vel gengið að
dreifsá.
5. Áhurðarmagh. Eflir tilraunum á Sámsstöðum befir
reynzt bezt fyrir korn að bera á, miðað við l ba: 200—250
kg nitroplioska + 100 kg superfosfat, ef um nýrækt er að
ræða, en ella nokkru minna. Af búfjáráburði má telja
bæfilegt 60—75 kerruhlöss (á 250—270 kg) + 100—125 kg
superfosfat.