Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 68
64
B Ú F R Æ Ð I N G U RIN N
liirðingu. Ilinar „nýju“ búfjáríegundir (svín, alifuglar og
refir) breiðasl úl, en meðferð og liirðing þeirra er vanda-
söm, og þar sem þekking almennings er þar mjög af skorn-
um skammti, er mikil bætta á allskonar mistökum, sem
e. I. v. bera þær ofurliði. Það er því þörf á, að reynt sé
að bæta úr þekkingarleysi manna á þessum atriðum sem
allra fyrst.
í sambandi við vcrklega kennslu i búfjárbirðingu er létt-
ara heldur en með bóklegri kennslu einni að sanna nem-
endum þýðingu og gildi kynbóta, og ennfremur gefa þeim
nokkra æfingu í að velja góð kynbóta- og undaneldisdýr
eftir ætt, ytra útliti og afkvæmum.
Það má búast við að í byrjun verði dálitið erfitl að sam-
ræma búfjárhirðinguna að vetrinum til og bóklega námið
í skólanum og' að kennurunum finnist þeir ekki mega
missa neinn tíma frá bóklegu kennslunni. Einkum þar sem
ekki verður lijá því komizt að l)æta við nýjum liðum í
bina bóklegu fræðslu, svo sem um kornrækt, refarækt o. fl.
En ef við viðurkennum, að ósamræmi liafi verið í
kennslunni á bændaskólunum, þannig að verklega kennsl-
an liafi ekki verið í réttum og lieppilegum blutföllum við
bóklegu kennsluna, þá verðuin við að reyna að miðla ein-
hverjum tíma, sem Iiingað til hefir verið ætlaður ein-
göngu bóklega náminu, lil verklegu kennslunnar.
Ég efasl ekki um, að þelta megi takast og að bænda-
skólarnir á þann Iiált geti búið bændáefnin betur undir
lifsslarf sitt og útskrifað þannig betri búfræðinga. Bú-
fræðinga, sem sýna það í verkinu að þeir kunna meira en
bændurnir, sem aldrei bafa notið neinnar búfræðimennl-
unar. Þetta verður ekki gert á einu eða tveimur árum.
Skólabúin þurla að batna og rekstur þeirra að breylast
frá því sem verið befir. Þau þurfa að vera kennslubú. Þau
liafa lengst af verið rekin sem einkaeign, — Hvanneyrar-
búið síðustu 30 árin, frá 1907—1937.
Högum í íslenzkum búnaði er og befir verið þannig
báttað, að það mun erfitl að láta bú bera sig fjárhagslega,