Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 68

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 68
64 B Ú F R Æ Ð I N G U RIN N liirðingu. Ilinar „nýju“ búfjáríegundir (svín, alifuglar og refir) breiðasl úl, en meðferð og liirðing þeirra er vanda- söm, og þar sem þekking almennings er þar mjög af skorn- um skammti, er mikil bætta á allskonar mistökum, sem e. I. v. bera þær ofurliði. Það er því þörf á, að reynt sé að bæta úr þekkingarleysi manna á þessum atriðum sem allra fyrst. í sambandi við vcrklega kennslu i búfjárbirðingu er létt- ara heldur en með bóklegri kennslu einni að sanna nem- endum þýðingu og gildi kynbóta, og ennfremur gefa þeim nokkra æfingu í að velja góð kynbóta- og undaneldisdýr eftir ætt, ytra útliti og afkvæmum. Það má búast við að í byrjun verði dálitið erfitl að sam- ræma búfjárhirðinguna að vetrinum til og bóklega námið í skólanum og' að kennurunum finnist þeir ekki mega missa neinn tíma frá bóklegu kennslunni. Einkum þar sem ekki verður lijá því komizt að l)æta við nýjum liðum í bina bóklegu fræðslu, svo sem um kornrækt, refarækt o. fl. En ef við viðurkennum, að ósamræmi liafi verið í kennslunni á bændaskólunum, þannig að verklega kennsl- an liafi ekki verið í réttum og lieppilegum blutföllum við bóklegu kennsluna, þá verðuin við að reyna að miðla ein- hverjum tíma, sem Iiingað til hefir verið ætlaður ein- göngu bóklega náminu, lil verklegu kennslunnar. Ég efasl ekki um, að þelta megi takast og að bænda- skólarnir á þann Iiált geti búið bændáefnin betur undir lifsslarf sitt og útskrifað þannig betri búfræðinga. Bú- fræðinga, sem sýna það í verkinu að þeir kunna meira en bændurnir, sem aldrei bafa notið neinnar búfræðimennl- unar. Þetta verður ekki gert á einu eða tveimur árum. Skólabúin þurla að batna og rekstur þeirra að breylast frá því sem verið befir. Þau þurfa að vera kennslubú. Þau liafa lengst af verið rekin sem einkaeign, — Hvanneyrar- búið síðustu 30 árin, frá 1907—1937. Högum í íslenzkum búnaði er og befir verið þannig báttað, að það mun erfitl að láta bú bera sig fjárhagslega,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.