Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 120
116
B U F I? Æ Ð I N G U R I N N
sem t. d. er notað í Frakklandi undir nafninu „Café-au-
lait“, er ráðlagt til drykkjar af ýmsum læknum.
Hið ‘ sama gildir um te. Koffein þess og sútunarsýra
botnfellur og skaðsemi þeirra sambanda hverfur við blönd-
un með mjólk. Það er alþekkt, að Englendingar drekka
sterkl le, en einmitt í Englandi er það algengt að láta all-
mikið af mjólk i teið og gera það þannig óskaðlegt.
Allmargir reykingamenn þykjast bafa reynzlu fyrir því,
að gegn mikilli lóbaksnotkun, en í því er eiturefnið nicotin,
er gott að drekka 1—2 glös af mjólk daglega.“
Kaffineyzla mætti minnka mikið liér á landi frá þvi sem
er, en þegar kaffi er drukkið, þá ætti aldrei að hafa það
svart, heldur mikið blandað mjólk, ekki rjóma, þvi að í
honum er lítið af eggjahvítuefnum. Ágætt væri að blanda
það iindanrennu, en sennilega finnst sunuun sú kenning
ekki vera gómsæt. q j
Doði.
Benedikt Guðnmndsson frá Múla í Nauteyrarhreppi
segir í bréfi til ritstjórans á þessa leið:
„Ég get ekki slillt mig um að minnast á dálilla athugun,
sem ég liefi gert með doða. Ásgeir Ólafsson dýralæknir
sagði okknr strákunum á Hvanneyri, að sér þætti ekki ó-
trúlegt, að það mælti takmarka doða i kúm með síldar-
mjölsgjöf. Fyrsta kýrin, sem bar hér, eftir að ég kom hing-
að, fær doða tvisvar með hálfs mánaðar millibili. Henni
gaf ég rétt fvrir bnrð 7 kg'af töðu og ekkert annað. Næsla
kýr, sem átti að bera, bafði alllaf áðnr fengið doða við
hvern bnrð frá því að hún har 3. kálfi, en þetta var 8. kálf-
ur. Nú heili ég á Ásgeir dýralækni og ætla nú að koma í veg
fyrir doðann með síldarmjölsgjöf. Þegar 6 vikur eru eftir
til burðar, byrja ég að gefa henni 0,5 kg af síldarmjöli á
dag og eyk það smám saman upp i 1 kg rétl fyrir burð.
Viku eftir að kýrin er borin, er hún komin í 20 kg nyl á
dag og nokkru seinna kemst liún í 23 kg (en liafði aldrei
áður komist neina í 17 kg). Þá gaf ég lienni 10 kg af töðu,