Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 15
B Ú F RÆÐINGURINN
11
að vegna annara starfa get ég naumast helgað Búfræð-
ingnum eins mikinn tima og ég vildi gera og hann á skilið
að gert sé.
Kæru kaupendiir og lesendur Búfræðingsins!
Ég vona, að þið haldið tryggð við Búfræðinginn á meðan
liann á það skilið. Ég vona, að þið káupið hann og lesið
ekki siður fyrir það, að hann kemur nú í nýjum búningi,
betur klæddur en fjrrr. Lesmál hans hefir verið aukið tals-
vert, en verðið þó ekki hækkað svo að nokkru nemi. Hann
verður yfirleitt sendur gegn póstkröfu, þvi að sú leið er
vafningaminnst fyrir báða aðilja. Þeir, sem eru meðlimir
nemendasamhandsins Hvannevringur, fá ritið 50 aurum
ódýrar en aðrir.
Með Iværri kveðju og árnaðaróskum.
Hvannevri, 15. marz 1938.
Gudm. Jónsson.
Stefna oj* starf.
1 siðasla árgangi Búfræðingsins var stutllega rakin saga
nemendafélagsins Hvanneyringur. — Hvanneyringur
hafði elcki starfað neilt verulega síðustu 15—20 árin, en
þess var getið í fyrra, að þá yrði bráðlega hafist lianda
nm endurreisli lians. Þetla tókst á sumardaginn fyrsta
síðastliðinn. Þá var haldinn fundur af meðlimum úr stjórn
og varastjórn lélagsins og nokkrum öðrum félögum
1 Ivanneyrings, ásamt kennurum og nemendum Bænda-
skólans á Hvanneyri. A fundinum kom fram mikill áhugi
fundarmanna um að blása nú nýju lífi og nýjum þrótti i
Ilvanneyring. Var þar samþykkt lillaga þess efnis, að
Hvanneyringur fengi umráð yfir útgáfurétti Búfræð-
ingsins og gæfi hann síðan út sem ársrit sambandsins. Var
því visað til frekari afgreiðslu stjórnar þeirrar, er kosin
var á umræddum fundi.
Samningar um kaup á útgáfurétti Búfræðingsins, við
fyrri útgefanda lians, Guðmund Jónsson lcennara á Hvann-
eyri, gengu greiðlega og vonumst við eftir, að allir hinir