Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 122
Frá Bændaskólanum á Hvanneyri.
Enda þótt kennsla og önnur starfsemi við Bændaskól-
ann á Hvanneyri sé mjög lík frá ári lil árs og liai'i á þess-
um vetri engum verulegum hreytingum tekið, þá verður
þó, vegna áskorana margra Hvannevringa og vegna nýrra
lesenda, sagt frá því lielzta, sem gerzt liefir, síðan Búfræð-
ingurinn kom út siðasl. Meðal annars verður sagt nokkuð
frá fjölskyldu Halldórs heitins skólastjóra, sem nú er öll
komin í hurtu frá Hvanneyri og því fóllci, sem þar hafði
verið í fleiri ár og margir Hvanneyringar þekkja.
Fjölskylda og fólk Halldórs heitins skólastjóra.
Frú Svava, fyrrum kona Ilalldórs, hýr í Laufási í Reykja-
vík og stundar m. a. kennslu. Iljá henni eru synir þeirra,
fíjörn og Þórhallur og stunda háðir nám í menntaskólan-
um. í Laufási býr líka Sigríður Halldársdóttir, en hún er
gift Póli Þorkelssijni, fyrrum bílstjóra á Iivanneyri, og
vinnur hann við dósaverksmiðju í Reykjavílc. Svava Hall-
dórsdóttir stundar nú nám við húsmæðraskólann í Sorö í
Danmörku, en Vatgerður hefir nýlega lokið kennaranámi í
húsmæðrafræðslu í Noregi og er nú skólastýra við kvenna-
skólann á Laugalandi í Eyjafirði.
Þorbjörg Bjarnadóttir, fyrrum ráðskona, er hjá Sigríði
og Páli í Reykjavík. Kristiana Jónatansdóttir er hjá skyld-
fólki sínu á Akureyri. Guðbjörg Sigurðardóllir (Gudda)
er hjá svni sínum, er hýr á Rauðanesi á Mýrum. Magnhild-
ur Guðmundsdótiir er ráðskona skólapilta, og hefir hún
verið það síðan 1914 eða í samfleytt 24 ár. Helgi Jónsson,
fyrrum fjármaður, er á Skálpastöðum í Lundareykjadal,