Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 49
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
45
liafi liann liafl góða meðferð, er liægt að nola liann til
10 ára aldurs.
Gölturinn þarf að iiafa fjölbreytt fóður og fóðurmagnið
á liverjum tíma á að vera i hlutfalli við notlcunina. Ef
hann er notaður mikið, getur verið ástæða til að gefa 2—3
kg af kjarnfóðri ó dag, auk gróffóðursins. Að sumrinu er
sjálfsagt að beita geltinum. Útiloftið og hreyfingin er hon-
um liollt. Hann verður hraustari en ella og þrífst l)etur.
Gyltcin verður kynþroska 4—5 mánaða gömul, en svo
ungri má ekki Iialda henni. 7—8 mánaða liefir hún fyrst
nægan þroska til að fá fang'. Ef henni er haldið á þeim
aldri, gýtnr liún tæplega ársgömul. Gjóti hún yngri, verðnr
hún þroskaminni og grísirnir alllaf litlir.
Beiðslneinkennin hjá gyltnnni eru oftast greinileg. Hún
verður óró, étur lítið, stekkur upp á aðrar gyltur, ]>egar
tækifæri gefst. Hjá gömlum gyltum eru beiðslueinkennin
stundum ekki svona greinileg.
Beiðslan stendur venjulega yfir í tvo daga. Talið er
heppilegra að lialda gyltunni seinni beiðsludaginn; ef hún
frjóvgast ekki þá, beiðir Iiún aftur eftir 3 vikur.
Oftast l)eiða gylturnar fáeinum dögum eftir að grísirnir
eru vandir undan, en stundum lcemur þó fyrir, að þær
beiða áður, sérstaklega el' grísirnir ganga lengi undir, 8—
10 vikur.
Mcðgöngutími gyltunnar er 112 lil 114 dagar, eða þrír
mánuðir, þrjár vikur og þrír dagar, en oft gjóla þær tveim
dögum fyrr eða seinna, án hinna minnstu óþæginda. Líði
lengra frá talinu, er það venjiilega vegna veikinda. Það
sésl eklci á gyltunni, hvort hún er með grísum eða ekki,
fyrr en siðustu daga meðgöngutímans. Þá verður kviður-
inn hangandi, spenarnir og júgrið stækka. Ilún hreyfir sig
gætilega og hvrjar að safna i bæli. Gyltan getur átt frá
einum grís til Jjrjátíu. Lífskráftur þeirra og þungi stendur
í öfugu hlutfalli við töluna. Því er ekki heppilegt að gyltan
eigi í'leiri en 14 grisi í einu. Ilún getur ef vel gengur gotið
5 sinnum á tveimur árum.
Gylturnar þurfa fjölhreylt fóður. Að sumrinu er bezt að